Fréttablaðið - 13.06.2015, Page 58
| ATVINNA |
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ
Laus störf næsta skólaár
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi
þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG
SAMKENND eru höfð að leiðarljósi
Umsjónarkennarastaða á unglingastigi,
kennslugreinar stærðfræði og náttúrufræði.
Tónmenntakennsla
Umsjónarkennsla á yngsta stigi.
Stuðningsfulltrúar og skólaliðar óskast til starfa.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Upplýsingar veita Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma
525-9200/896-8230 eða Ásta Steina Jónsdóttir deildarstjóri í
síma 525-9200/692-0233.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á
netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa við
Frístundasel Lágafellsskóla.
Upplýsingar veitir Ágústa Andrésdóttir, forstöðukona í síma
525-9200 eða 896-2682. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
netfangið agusta@lagafellsskoli.is
Frekari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu
Mosfellsbæjar www.mos.is
Umsóknarfrestur um öll störfin er til 26.júní 2015.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sérfræðingur í upplýsingatækni Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201506/631
Sérfræðingur í upplýsingatækni Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201506/630
Mannauðs- og gæðastjóri Vinnueftirlitið Reykjavík 201506/629
Starfsmaður í eldhúsi Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201506/628
Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grundarfjörður 201506/627
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201506/626
Verkefnastjóri Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201506/625
Sviðsstjóri mats- og hagsviðs Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201506/624
Embætti dómara Innanríkisráðuneytið Reykjavík 201506/623
Sérfræðingur í ytra mati Námsmatsstofnun Reykjavík 201506/622
Ráðgjafar og teymisstjórar Námsmatsstofnun Reykjavík 201506/621
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201506/620
Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201506/619
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, móttökugeðdeild 32A Reykjavík 201506/618
Deildarstjóri eldhúss og matsala Landspítali, skrifstofa rekstrarsviðs Reykjavík 201506/617
Yfirlæknir Landspítali, rannsóknarsvið Reykjavík 201506/616
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201506/615
Verk- eða tæknifræðingur Vegagerðin Reyðarfjörður 201506/614
Skrifstofumaður Framh.skólinn í A.-Skaftafellssýslu Höfn 201506/613
Bókavörður við Íslandssafn Landsbókasafn Ísl. - Háskólabókasafn Reykjavík 201506/612
Starfsmaður við aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201506/611
Sjúkraliði Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201506/610
Lögfræðingur Héraðsdómur Suðurlands Selfoss 201506/609
Atvinnuráðgjafi Vinnumálastofnun Skagaströnd 201506/608
Sérfræðilæknir í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201506/607
13. júní 2015 LAUGARDAGUR2