Fréttablaðið - 13.06.2015, Page 60
| ATVINNA |
Grunnskólakennari
Viltu starfa í uppbyggilegu og metnaðarfullu umhverfi?
Við Grunnskólann í S andgerði vantar áhugasama
grunnskólakennara sem vilja taka þátt í uppbyggilegu
og metnaðarfullu starfi. Alls eru 230 nemendur í 1. - 10.
bekk í skólanum. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.
sandgerdisskoli.is.
Skólinn óskar eftir grunnskólakennurum í eftirfarandi
störf:
Umsjón á yngsta stigi
Umsjónakennarar á yngsta- og miðstigi kenna flest allar
námsgreinar í sínum umsjónarhópi.
Upplýsingatækni og forritun
Stærðfræði á unglingastigi
Dönsku
Samfélagsfræði/þjóðfélagsfræði á mið- og elstastigi
Sérkennara
Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu og
starfi með börnum. Auk þess er mikilvægt að ein-
staklingurinn búi yfir góðri samskiptahæfni, sé stundvís,
ábyrgur og tilbúinn til samstarfs og vinnu að þróunar-
verkefnum innan skólans. Kostur er að umsjónakenn-
arar yngsta stigs þekki til PALS lestrarkennsluaðferðar-
innar og séu tilbúnir að vinna eftir því kerfi.
Leiðarljós skólans eru vöxtur, virðing, vilji og vinátta
og endurspeglast þau í daglegu starfi skólans. Skólinn
starfar eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar og er
Heilsueflandi skóli.
Viðkomandi grunnskólakennari þarf að vera tilbúinn að
setja sig inn í starfshætti skólans og geta hafið störf frá
og með 1. ágúst 2015.
Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2015.
Nánari upplýsingar veita:
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, skólastjóri
fanney@sandgerdisskoli.is og Elín Yngvadóttir,
aðstoðarskólastjóri eliny@sandgerdisskoli.is
Sími skólans er 420 7550
Vinna og virkni
Spennandi og
fjölbreytt starf
Ás styrktarfélag óskar eftir þroskaþjálfa, félagsliða og
stuðningsfulltrúa í 100% störf í Stjörnugróf 7-9. Vinnutíminn
er frá 8.30-16.30. Stöðurnar eru lausar frá 4.ágúst eða eftir
nánara samkomulagi.
Um er að ræða vinnu- og virkni fyrir fullorðið fólk með fötlun.
Starfsmaður tekur þátt í fjölbreyttum og spennandi verk-
efnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp í sveigjanlegu
og skemmtilegu vinnuumhverfi.
Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma 414-0560.
Umsókn sendist á essy@styrktarfelag.is. Einnig má sækja
um í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfélag.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss
styrktarfélags við SFR og ÞÍ.
www.intellecta.is
Öflugir forritarar - spennandi tækifæri
�����������������������������������������
����������������������
�
������������������������������������������������������������������
������������������������������������������
ÁSPRENT Á AKUREYRI
ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN
Í BÓKBANDSDEILD
�������������������������������������������������������������
og ������� � ��o�� og ������������ ����� �������� ������� �
���������� ������ ������ ����� ��� g����������� � ����� ���� og
����� ��� ��g������ ����� ��� g���� �������g � ����������
Hæfniskröfur:
� ������g � ���������
� ������g � ������ og �������� �o����
� ������ og �������g� ��������g�
� ���� ��� �� ����� ����� ���g�
� ����� ��� �� ����� � ����
� ��������� og ��g������
Nánari upplýsingar um starfið veitir
G. Ómar Pétursson framkvæmdastjóri Ásprents Stíls.
�������� ����� ��������� ���� ����� � omar@asprent.is fyrir 20. júní nk.
Ásprent er hluti af Ásprenti Stíl
ehf. sem er stærsta prentfyrir-
tæki utan höfuðborgarsvæðisins.
Það starfrækir öfluga prent-
smiðju, auglýsingastofu, útgáfu,
stafræna prentþjónustu og
skiltagerð.
Hjá fyrirtækinu starfa þrjátíu
og fimm öflugir og drífandi
starfsmenn með mikinn faglegan
metnað og vilja til að veita fram-
úrskarandi þjónustu.
kopavogur.is
Hlökkum til að fá þig í hópinn
Laus störf í leikskólum KópavogsPIPA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
5
2
9
1
3
Við hvetjum þig til að kynna þér laus störf í
leikskólum Kópavogs og fjölbreyttar stefnur
og starfsaðferðir leikskólanna.
Nánari upplýsingar á vef Kópavogsbæjar
www.kopavogur.is.
Langar þig til að vinna í framsæknum
leikskóla?
Kópavogsbær rekur 19 leikskóla með um
2.200 börnum og um 550 starfsmönnum.
Unnið er eftir metnaðarfullri leikskólastefnu
og aldurstengdum námskrám barna.
Störf leikskóla Kópavogs einkennast af
faglegum metnaði. Unnið hefur verið að
stefnumótun um umhverfismál, jafnrétti,
fjölmenningu, forvarnir, stefnu gegn einelti
og upplýsingatækni.
Leikskólarnir taka þátt í fjölbreyttum
þróunarverkefnum, meðal annars í samstarfi
við RannUng og vináttuverkefni Barnaheilla.
Framundan er sameiginleg vinna leik- og
grunnskólanna við stefnumótun í læsi og
fjölmenningu. Fjölbreytt sí- og endurmenntun
er í boði fyrir starfsmenn leikskólanna.
Kópavogsbær fékk hvatningarverðlaunin
Orðsporið 2015 fyrir að hafa skarað fram
úr öðrum sveitarfélögum við að hækka
menntunarstig starfsmanna leikskóla og
stuðla að fjölgun leikskólakennara.
Síðastliðið skólaár stunduðu 25 starfsmenn
nám í leikskólakennarafræðum með stuðningi
námsstyrkja leikskóla Kópavogs.
13. júní 2015 LAUGARDAGUR4