Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 64
| ATVINNA |
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar
Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515
GUÐMUNDUR JÓNASSON EHF
Óskar eftir að ráða
Bókhaldsfulltrúa
Vegna aukinna umsvifa og fjölmargra spennandi
verkefna leitar fjármálasvið ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar að bókhaldsfulltrúa.
Starf bókhaldsfulltrúa felst aðallega í móttöku og
flokkun á reikningum, færslu bókhalds og afstemming-
um. Mikilvægt er að viðkomandi sé nákvæmur.
Menntun, reynsla og hæfni
• Menntun á sviði bókhalds og/eða viðskipta
• Reynsla af bókhaldsstörfum og bókhaldsforritum
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
• Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og nákvæmni
Helstu verkefni
• Bókun reikninga og afstemmingar
• Uppgjör dagsölu og posa
• Almenn bókhaldsstörf
• Önnur bókhaldsvinna og skýrslugerð
Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi
geti byrjað sem fyrst. Vinnutími er frá 8-16 eða 9-17.
Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið stefan@
gjtravel.is fyrir 18. júní.
Slysavarnaskóli sjómanna leitar eftir leiðbeinanda / kennara til
starfa við skólann. Slysavarnaskólinn er í eigu Slysavarna-
félagsins Landsbjargar og er staðsettur um borð í skólaskipinu
Sæbjörgu. Tilgangur starfsins er vinna að markmiðum Slysa-
varnaskóla sjómanna sem eru að efla öryggisfræðslu sjómanna
með öflugum skóla, sem uppfyllir íslenskar og alþjóðlegar kröfur
um þjálfun sjómanna ásamt því að auka þjónustu við sjómenn og
aðra aðila með fræðslu um slysavarnir við sjó og vötn.
Starfið felur í sér m.a.:
• kennslu á námskeiðum skólans í Reykjavík og á
landsbyggðinni,
• þróun og undirbúning námskeiða, æfinga og nám
sefnis um öryggismál sjómanna.
• viðhald námstækja og námsgagna skólans.
• viðhald skips og búnaðar skólaskipsins Sæbjargar.
Leitað er eftir heilsuhraustum einstaklingi með víðtæka reynslu til
sjós, góða tölvuþekkingu auk þekkingu og reynslu í öryggismálum
sjómanna. Æskilegt er að viðkomandi hafi kennsluréttindi. Við-
komandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september n.k.
Unnið er samkvæmt gæðastjórnunarkerfi ISO 9001:2000.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil ásamt
mynd berist Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, Skógarhlíð 14,
105 Reykjavík, merkt
“Kennari/leiðbeinandi Slysavarnaskóla”,
fyrir 20. júní n.k.
Leiðbeinandi / kennari óskast
Laus störf hjá Hraðlestinni
Veitinga- og take away staðurinn Hraðlestin óskar eftir góðu
starfsfólki í fulla vinnu sem og hlutastörf. Óskað er eftir starfs-
fólki í afgreiðslu eða til að starfa í eldhúsi, dag- og kvöldvaktir.
Hraðlestin er staðsett á Hverfisgötu, Lækjargötu, Kringlunni
og í Hlíðarsmára. Áhugasamir eru beðnir um að senda óskir
um starf ásamt ferilskrá á starf@hradlestin.is
www.hradlestin.is - S. 578-3838
facebook.com/hradlestin
Starfssvið
• Yfirumsjón með rekstri varahlutaverslunar
og verkstæðis
• Útbúa starfsferla fyrir starfsemi deildanna
• Samskipti við birgja og viðskiptavini
• Samningagerð
• Ýmsar greiningar sem fylgja rekstrinum
• Starfsmannahald
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í verkfræði, verkefnastjórnun,
viðskiptafræði eða tengdum greinum
• Reynsla í sambærilegum rekstri er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Skipulögð og öguð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni, þjónustulund, leiðtoga-
hæfni og frumkvæði
Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500
Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Kraftvélar óska eftir þjónustustjóra
Umsóknir skulu sendar fyrir 21. júní á netfangið dora@kraftvelar.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um.
ERT ÞÚ GAGNAGÚRÚ?
Við leitum að öflugum
sérfræðingi í viðskiptagreind
(Business Intelligence) í
þróunarteymið okkar.
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ
THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND
Upplýsingatæknisvið Fjármálaeftirlitsins sér um þróun eftirlitshugbúnaðar og rekstur tölvukerfa, ásamt því
að þjónusta starfsfólk og eftirlitsskylda aðila við notkun kerfanna. Einnig hefur sviðið eftirlit með upplýsinga-
tæknikerfum eftirlitsskyldra aðila og sinnir rannsóknarhlutverki. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á
greiningu og hagnýtingu gagna og að útfæra lausnir sem auka skilvirkni og yfirsýn.
Starfssvið
• Þróun og hönnun á vöruhúsi gagna og gagnamódeli Fjármálaeftirlitsins
• Skilgreining á gagnamódelum, gæðareglum og skemum
• Innleiðing á gagnaskilum með XML og XBRL stöðlum
• Stuðningur við þróun á gagnaskilakerfi Fjármálaeftirlitsins
• Stuðningur við úrvinnslu og framsetningu gagna
• Önnur tilfallandi og tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðeigandi háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun
• Þekking og reynsla af gagnagrunnum
• Þekking og reynsla af uppbyggingu og þróun á vöruhúsi gagna
• Þekking og reynsla af XML æskileg
• Þekking og reynsla á aðferðarfræði við mat á gæðum gagna
• Jákvæðni, nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
• Áhugi á að vinna í Agile vinnukerfi með góðu teymi sem sífellt leitar leiða til að bæta sig
Umsjón með starfinu hafa Bjarni Þór Gíslason upplýsingatæknistjóri (bjarnithor@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson
mannauðsstjóri (arni@fme.is).
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is, eða á
www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 29. júní. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu er rökstudd.
13. júní 2015 LAUGARDAGUR8