Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 72

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 72
| ATVINNA | Staða leikskólastjóra við leikskólann Jörfa Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Jörfa. Leikskólinn Jörfi við Hæðargarð er fjögurra deilda leikskóli í fallegu umhverfi í Bústaðahverfi. Í leikskólanum er lögð áhersla á tilfinningatjáningu og lífsleikni. Aðal áhersluþættirnir eru góð sjálfsmynd, samskipti og félags- færni. Stuðst er við hugmyndafræði Kari Lamer, John Dewey og Caroline Pratt. Gildi leikskólans eru virðing – gleði – umhyggja. Leitað er að einstakling sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til þess að leiða áfram metnaðarfullt leikskólastarf í Jörfa. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2015. Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, sími 411 1111. Netfang: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is LÍFLAND ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN Í VERSLUN LYNGHÁLSI 3 Helstu verkefni: • Almenn verslunarstörf Hæfniskröfur: • Söluhæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð þekking á reiðvörum og/eða búvörum • Fagleg framkoma og almenn snyrtimennska nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 17. júní 2015. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Þór Logason í síma: 540 1104. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is Seltjarnarnesbær seltjarnarnes.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. Á Seltjarnarnesi búa um 4500 manns. Lögð er áhersla á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu. Sótt er um starfið á vef Seltjarnarnesbæjar, seltjarnarnes.is – Störf í boði. Óskað er eftir að ráða félagsráðgjafa í fullt starf. Helstu verkefni starfsins eru félagsleg ráðgjöf og fjárhags- aðstoð, barnavernd, málefni fatlaðra og forvarnir. Einnig önnur verkefni sem falla undir lög um félags- þjónustu sveitarfélaga. Menntunar- og hæfniskröfur: Starfsréttindi í félagsráðgjöf Lipurð í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Umsóknarfrestur er til og með 22. júní n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur fyrir. Starfsferilsskrá skal fylgja umsókn um starfið. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launa- nefndar sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. september n.k. Nánari upplýsingar veitir Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri. snorri@seltjarnarnes.is sími: 5959100 Félagsþjónusta Seltjarnarnesbæjar Auglýst eftir félagsráðgjafa við Félagsþjónustu Seltjarnarness Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.nordicvisitor.com/atvinna/ Umsóknarfrestur er 21. júní 2015. Æskilegt er að viðkomandi hafi ferðast um eða búið í Noregi og skilyrði er að viðkomandi tali norsku, auk íslensku og ensku. Nordic Visitor er framsækin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í því að skapa góðar minningar með sérsniðnum pakkaferðum fyrir einstaklinga og hópa til allra Norðurlanda. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti síðan það var stofnað árið 2002 og er í dag eitt af stærstu ferðaþjónustufyrirtækjum Íslands með um 60 starfsmenn. Nordic Visitor leitar eftir metnaðarfullum ferðaráðgjafa til að sinna sölu og úrvinnslu á ferðum til Noregs. FERÐARÁÐGJAFI Farangursþjónusta 80% starfshlutfall. Unnið er ýmist frá 08-17 eða 18-02 eftir vaktakerfinu 2-2-3. Í starfinu felst skýrslugerð og ýmis þjónusta við farþega í komusal flugstöðvarinnar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg, tölvukunnátta og góð tungumálakunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár. Mikilvægt er að umsækjendur búi yfir færni í mannlegum samskiptum, hafi ríka þjónustulund og séu stundvísir. Hlaðdeild og fraktmiðstöð 100% starfshlutfall. Unnið á 12 tíma vöktum eftir vaktakerfinu 2-2-3. Ökuréttindi og enskukunnátta skilyrði, vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 19 ár. Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux, Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, flybe, Aer Lingus, vueling, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian, Transavia, Corendon, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Sótt er um störfin rafrænt á www.airportassociates.com. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2015. Sumarstörf 2015 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 13. júní 2015 LAUGARDAGUR16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.