Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 81
| FÓLK | 9HEILSA
BIO-KULT ORIGINAL:
■ Einstök og öflug blanda af 14
mismunandi vinveittum
gerlum.
■ Hefur góð áhrif á meltinguna.
■ Þarf ekki að geyma í kæli.
■ Óhætt að nota að staðaldri.
■ Hentar vel fyrir fólk með
soja- og mjólkuróþol.
VERTU MEÐ
MELTINGUNA Í LAGI
Á FERÐALAGINU
Bio-Kult er öflug blanda
vinveittra gerla.H
ay Max er áhrifaríkur, lífrænn og
lyfjalaus frjókornatálmi fyrir þá
sem þjást af frjókornaofnæmi.
Hann hefur fengið fjölda viðurkenninga,
meðal annars frá bresku astma- og of-
næmissamtökunum. Hay Max er einfaldur
í notkun og kemur í veg fyrir að frjókorn
komist inn í líkamann. Hay Max er fram-
leiddur úr hágæða, vottuðum lífrænum
efnum, bývaxi, ilmkjarnaolíum, Aloe vera
og sólblómaolíu, og er vottaður fyrir
grænmetisætur. Hay Max hentar ófrísk-
um konum, konum með barn á brjósti og
börnum.
ALLTAF MEÐ HAY MAX
Jón Páll Pálmason, þjálfari í knattspyrnu,
hefur góða reynslu af notkun Hay Max.
„Ég er að þjálfa meistaraflokk í fótbolta og
er því mikið úti við á sumrin. Ég hef verið
mjög slæmur, alltaf pirraður í augunum á
þessu tímabili þegar frjókornin eru sem
mest í loftinu. Ég ákvað að prófa Hay Max
og smurði því í kringum augun og við nas-
irnar. Það var eins og við manninn mælt,
ég fann mikinn mun á mér og er núna alltaf
með dósina á mér þegar ég er úti. Ég mæli
hiklaust með Hay Max gegn frjókorna-
ofnæmi.“ Hay Max-salvinn er lyfjalaus sem
þýðir að syfja er ekki ein aukaverkana
öfugt við mörg ofnæmislyf.
FANN LOKSINS LAUSN
Ólöf Inga Birgisdóttir hefur verið með frjó-
kornaofnæmi í um þrjátíu ár eða frá því
hún var þriggja ára gömul. „Sumrin hafa
alltaf verið hreint helvíti og það að æfa
fótbolta eða vera í unglingavinnunni hér
áður fyrr var hin mesta þrekraun. Ég
hélt þetta út á þrjóskunni þótt ég væri
með stöðugt nefrennsli og augun svo
bólgin að ég sá ekki út um þau. Nýlega
fékk ég slæmt ofnæmiskast sem varði
í heilan dag þrátt fyrir að ég væri búin
að taka ofnæmistöflur og nota nef-
sprey en ekkert virkaði og ég var við
það að tapa gleðinni. Þegar ég
fór í apótekið ákvað ég að grípa
með mér eina dós af Hay Max.
Áður en ég bar Hay Max á mig
þvoði ég mér í framan og eftir
um það bil tuttugu mínútur
var ég laus við nefstíflurnar
og hnerrann! Ég gat verið úti
í allan daginn að dúlla mér í
garðinum og fann ekki fyrir of-
næmiseinkennum,“ segir Ólöf
Inga og brosir.
FRÁBÆR LAUSN
ICECARE KYNNIR Hay Max er áhrifaríkur, lífrænn og lyfjalaus frjókornatálmi
fyrir þá sem þjást af frjókornaofnæmi. Jón Páll Pálmason mælir með honum.
SÖLUSTAÐIR OG
UPPLÝS INGAR
Vörurnar fást í
öllum apótekum,
heilsuverslunum
og heilsuhillum
stórmarkaðanna.
Hægt er að nálg-
ast frekari upplýs-
ingar á heimasíðu
IceCare,
www.icecare.is
Hrönn Ægisdóttir hefur lengi
verið með sólar exem og hefur
orðið sérstaklega slæm þegar
hún fer í frí til sólarlanda. „Ég
fæ alltaf sólarexem þegar ég fer
í sól og það hefur bara aukist
með árunum. Ég er einnig mjög
oft þurr í húðinni vegna van-
virkni í skjaldkirtli,“ útskýrir
Hrönn.
Þegar hún sá umfjöllun um
Perfect Tan í blöðunum og að
Perfect Tan-töflurnar frá New
Nordic gætu fyrirbyggt að fólk
fái sólarexem í fríinu leist henni
svo vel á það að hún ákvað að
prófa. „Ég sé ekki eftir því, ég
fór í sólina í fyrrasumar og aftur
í vetur og fann ekki fyrir neinu
sólarexemi. Ég varð einnig mun
betri í húðinni, fékk ekki þennan
mikla þurrk í sólinni. Þvílíkur
munur því ég var alltaf mjög
slæm af sólar exeminu, sérstak-
lega á bringunni og einnig
á hand leggjum.
Til viðbótar varð ég svo
ánægð með húðlitinn, ég fékk
mun fyrr brúnan og fallegan húð-
lit í sólinni. Þetta kom mér veru-
lega á óvart og ég er mjög ánægð
með árangurinn því það er svo
gott að vera laus við sólarexem-
ið,“ segir Hrönn. Hún bætir við
að enn annað hafi komið henni
skemmtilega á óvart. „Það var að
neglurnar urðu svo sterkar. Það
varð svona til að auka ánægjuna
enn frekar.“
PERFECT TAN
■ Getur komið í veg fyrir sólar exem.
■ Húðin verður ekki eins þurr.
■ Brúnni og fallegri húðlitur.
■ Vara sem virkar.
ÁRANGURINN KOM Á ÓVART
Sólarexem hefur plagað Hrönn lengi en eftir að hún fór að nota Perfect Tan er
hún laus við það og nýtur þess að vera í sólinni.
MUN BETRI HÚÐ Hrönn finnur mikinn
mun eftir að hún fór að taka Perfect Tan-
töflurnar og nú er hún laus við sólarexem.
MYND/GVA
ÁNÆGÐUR MEÐ HAY MAX Jón Páll er betri af frjókornaofnæmi þegar hann
notar Hay Max. MYND/ERNIR
Alkóhól
Vín, bjór eða
eftir lætis
kokteillinn
þinn geta
valdið
brjóst sviða,
sérstaklega
þegar neytt
er með stórri
máltíð. Alkóhól
slakar á
hringvöðva
vél indans og því
ná maga sýrurnar að
flæða upp í vélindað.
Kaffi
Kaffi, gos, te, íste, annar vökvi
eða matur sem inniheldur
koffein ætti að varast því
það getur valdið brjóstsviða.
Hér skiptir máli að passa
skammtastærðirnar og huga að
koffeinmagninu sem innbyrt er.
Hnetur, ostur, lárpera
og djúsí steik
Eiga það sameiginlegt að
vera feitur matur. Fita hægir
á tæmingu magans sem getur
aukið þrýsting á hringvöðva
vélindans og valdið brjóstsviða.
Súkkulaði
Auðvitað, það getur verið hlaðið
koffeini og fitu, en súkkulaði
getur líka valdið brjóstsviða.
Súkkulaði slakar nefnilega á
hringvöðva vélindans þannig
að það eykur líkur á brjóstsviða.
Spurning um að pakka bara
saman öllu súkkulaðinu sem þú
átt og gefa það.
Frutin® getur í
alvörunni hjálpað þér
að neyta þess arar
dásamlegu fæðu án
þess að eiga á hættu
að fá óþægindi eftir
máltíðina.
Sítrusávextir
Appelsínur, greipaldin og ávaxta-
safar eru mjög súrir, sérstaklega
þegar neytt er á tóman maga.
������������������������������������
sýru stig í maganum án þess að
nota lyfseðils skyld lyf.
Takið 1-2 töflur eftir þörfum.
Barnshafandi konur geta notað
Frutin. Börn undir 12 ára mega
ekki nota Frutin.
Inniheldur eingöngu náttúruleg
efni ss. Dolomita kalk og
piparmyntu.
Frutin fæst í næsta apóteki,
heilsuverslunum og einnig í
heilsuhillum stórmarkaðanna.
Frutin eru náttúrulegar
tyggitöflur sem eru framleiddar
af einkavarinni að ferð við
að nýta trefjar sem gera það
að verkum að þegar þær eru
tyggðar myndast róandi, froðu-
kennt lag í efri hluta magans. si
leið er því bæði náttúruleg og
snjöll til að berjast við hækkandi
�������������������