Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 82
FÓLK|HELGIN LEITA FYRST Á GOOGLE 58 prósent sögðust yfirleitt byrja á því að slá leitarorð inn í Google. Helmingur þeirra sem notuðu leitarvélar sagðist ýta á efsta valkostinn. Netið er góð leið til að afla sér upplýsinga um hin ýmsu málefni. Vísindamenn við Northwes- tern-háskólann í Evanston í Bandaríkjunum gerðu nýlega könnun á því hvort bandarískir unglingar leituðu sér upplýs- inga um heilsutengd málefni á netinu. Í ljós kom að átta af tíu unglingum hafa leitað upplýs- inga um heilsu á netinu og að þriðjungur þeirra hafa breytt hegðun sinni vegna upplýsinga sem þeir fundu á netinu. Þann- ig prófuðu sumir unglingar heilsusamlegra fæði, minnkuðu gosdrykkju eða æfðu þegar þeim leið illa. Þrátt fyrir þetta er netið þó aðeins í fjórða sæti yfir það hvar unglingar leita vitneskju um heilsutengd mál. Könnunin sýndi að 55 prósent unglinga fá mikið af upplýsingum um heilsuna frá foreldrum sínum, 32 prósent úr heilsuáföngum í skóla, 29 prósent frá læknum og hjúkrunarfræðingum og 25 prósent á netinu. 1.200 bandarískir unglingar á aldrinum 13 til 18 ára tóku þátt í könnuninni sem lögð var fyrir í lok árs 2014 og fram til 2015. Í könnuninni, sem lögð var fyrir á netinu, voru unglingar spurð- ir hvernig þeir leituðu uppi, fengju og mætu heilsutengdar upplýsingar. Fjórðungur unglinganna sagðist fá mikið af upplýs- ingum um heilsu á netinu og meira en þriðjungur sagðist fá einhverjar upplýsingar um heilsu á netinu. 84 prósent höfðu leitað eftir upplýsingum um heilsu í það minnsta einu sinni. 58 prósent sögðust yfirleitt byrja á því að slá leitarorð inn í Google. Helmingur þeirra sem notuðu leitarvélar sagðist ýta á efsta valkostinn en unglingarnir töldu hann vera best til þess fallinn að svara spurningum þeirra. Sumir hafa varað við þeirri þróun að unglingar leiti sér upplýsinga á netinu þar sem sum ráð sem má finna þar geti fremur skaðað en komið að gagni. Því er mælt með að for- eldrar ræði vel við unglinga og bendi þeim á að skoða ávallt uppruna allra upplýsinga með gagnrýnum augum. Unglingar eru þó ekki alveg fæddir í gær. Þannig kom í ljós í könnuninni að aðeins 14 prósent þeirra treystu síðum sem end- uðu á .com miðað við 37 sem treystu .edu-endingu. Aðeins tíu prósent sóttu sér upplýsingar um heilsu af samskiptamiðlum á borð við Twitter og Facebook. Skólaverkefni voru helsta ástæða þess að unglingar leituðu upplýsinga um heilsu á netinu en 45 prósent leituðu leiða til að bæta eigin heilsu. Aðrir leituðu meðal annars upp- lýsinga um sjúkdómseinkenni eða leituðu upplýsinga fyrir fjöl- skyldu og vini. LEITA HEILSUUPPLÝSINGA Á NETINU UNGLINGAR OG NETIÐ Átta af tíu bandarískum unglingum leita að upplýsingum um heilsutengd málefni á netinu og rétt um þriðj- ungur þeirra hefur breytt hegðun sinni eftir upplýsingum sem fengust á netinu. Upplýsingunum þarf þó að taka með fyrirvara. Á NETINU Netið er uppspretta upplýsinga en margar hverjar eru ekki kórréttar. Því þarf að vanda valið þegar leitað er ráða um mikilvæg málefni. NORDICPHOTOS/GETTY Smáralind facebook.com/CommaIceland allar yfirhaf nir á 20% afslæt ti fitusýrur hjálpa til að halda húðinni sléttri og rakafullri MEGA OMEGA 3 HUGSAÐU UM HEILSUNA FRÁ UPPHAFI www.gulimidinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.