Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 102
13. júní 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 44 TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Hjartans þakkir fyrir samúð, kveðjur og hlýhug við andlát og útför okkar elskulegu MARGRÉTAR ERLU FRIÐJÓNSDÓTTUR Arnarhrauni 9, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks Drafnar- hússins í Hafnarfirði og starfsfólks hjúkrunarheimilisins Sólvangs fyrir frábæra umönnun og hlýju. Þorkell Sigurgeir Júlíusson Elísa Hjördís Ásgeirsdóttir Júlíus Már Þorkelsson Guðlaug Sveinsdóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, BERGLJÓT BALDVINSDÓTTIR Strikinu 12, áður Fífuhvammi 37, lést mánudaginn 1. júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á samtökin Heilaheill. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát móður okkar, tengdamóður og ömmu, VILBORGAR GUÐJÓNSDÓTTUR frá Oddsstöðum, Vestmannaeyjum, sem lést þann 8. maí síðastliðinn. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir einstaka umhyggju og vinsemd. Jón Viðar Jónsson Guðjón Jónsson Elísabet Jóna Sólbergsdóttir Sigríður Sía Jónsdóttir Birgir Karl Knútsson og ömmubörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR SIGURMONSSONAR Grenhóli, Staðarsveit. Sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkrahúss Akraness og hjúkrunarþjónustu Karitas. Jónína Þorgrímsdóttir Þorgrímur H. Guðmundsson Erla María Markúsdóttir Garðar S. Guðmundsson Kr. Pétrún Gunnarsdóttir Grétar O. Guðmundsson Christina Laursen og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, SIGURÐUR RÚNAR TRYGGVASON Tvaaker, Svíþjóð, lést í Hafnarfirði 10. júní síðastliðinn. Kveðjuathöfn verður frá Kapellunni við Hafnarfjarðarkirkjugarð mánudaginn 15. júní kl. 15.00. Jarðsett verður í Svíþjóð. Þorsteinn Sigurðsson Ragnar Sigurðsson Hrefna Sigurðardóttir Erna Sigurðardóttir tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn, systkini, fjölskylda og vinir. Elsku fallega ástkæra móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR hjúkrunarfræðingur, lést á gjörgæsludeild Landspítala mánudaginn 8. júní. Útför hennar fer fram 19. júní kl. 11.00 frá Vídalínskirkju í Garðabæ. Helga Garðarsdóttir Jóhann G. Kristinsson Harpa Jóhannsdóttir Thelma Jóhannsdóttir Grímur A. Garðarsson Helga Árnadóttir Marta Grímsdóttir Róbert Grímsson Móðir okkar og tengdamóðir, VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR frá Skarði í Dalsmynni, lést þriðjudaginn 9. júní sl. Útförin verður auglýst síðar. Færum starfsfólki og heimilismönnum að Grenilundi bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Þeim sem vilja minnast Valgerðar er bent á Grenilund, sambýli aldraðra á Grenivík. Jóhanna Sigurlaug Daðadóttir Ármann Óskar Jónsson Sigrún Jóna Daðadóttir Finnur Finnsson Líney Soffía Daðadóttir Gísli Sigurgeir Árnason Hermann Skírnir Daðason Ólöf Tryggvadóttir Jórlaug Valgerður Daðadóttir Jón Stefán Ingólfsson Jón Heiðar Daðason Lára Svansdóttir Svava Guðrún Daðadóttir Gestur Ragnar Davíðsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát INGA STEINARS ÓLAFSSONAR frá Valdastöðum í Kjós, Gullsmára 5. Ninna B. Sigurðardóttir Ágústa Kristín Steinarsdóttir Þórarinn Ásgeirsson Þuríður Elín Steinarsdóttir Ragnar Björnsson Jón Steinar Þórarinsson Ninna Þórarinsdóttir Jóna Þórarinsdóttir Fanney Ragnarsdóttir Kjartan Ragnarsson 100 ára afmæli Björg Baldvinsdóttir frá Eyrarlandi á Akureyri verður hundrað ára þann 16. júní nk. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík milli kl. 15 og 17. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur okkar, RAGNHILDAR HALLDÓRSDÓTTUR SKEOCH Mánatúni 4, Reykjavík. Guðný Ó. Halldórsdóttir Kristín H. Halldórsdóttir Hjartkær bróðir okkar, ÓLAFUR SIGURÐUR TÓMASSON trésmiður, varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 10. júní. Jarðarför verður auglýst síðar. Rannveig Tómasdóttir, Tómas Magnús Tómasson og Guðrún Helga Tómasdóttir Ástkær móðir okkar, ÁSDÍS FRIÐBERTSDÓTTIR frá Súgandafirði, lést 9. júní á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund. Minningarathöfn verður í Fossvogs- kapellu þriðjudaginn 16. júní kl. 15.30. Jarðsett verður í Súgandafirði. Jarðarför auglýst síðar. Harpa, Jón Víðir og Margrét Njálsbörn og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, laugar- daginn 6. júní. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 16. júní kl. 13.30. Gísli Jón Júlíusson Valgerður Valgarðsdóttir Herdís María Júlíusdóttir Egill Jónsson ömmu- og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍNBORG STEFÁNSDÓTTIR fóstra, frá Fáskrúðsfirði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði síðastliðinn fimmtudag, 11. júní. Steindór Guðmundsson Inga Jóna Jónsdóttir Áslaug Guðmundsdóttir Sigurður Thorarensen Þórunn Guðmundsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Ari Eggertsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN LINNET EINARSSON frá Vatnsholti, sem lést fimmtudaginn 4. júní, verður jarðsunginn frá Villingaholtskirkju í Flóa mánudaginn 15. júní klukkan 14.00. Margrét Rögnvaldsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Halldór Gylfason, leikari og tónlistar- maður, stendur á miklum tímamótum í dag en hann fagnar 45 ára afmæli sínu. „Ég finn í raun engan mun, maður eru bara orðinn miðaldra. Helsti munurinn á því að vera miðaldra og ungur, er sá að ég nýti góða veðrið til þess að þvo bílinn minn, er kominn með vatnsglas á nátt- borðið og hækka í fréttunum,“ segir Hall- dór spurður út ellimerkin. Þó að dagurinn í dag sé mikill tíma- mótadagur í lífi Halldórs er hann að mestu lagður undir í vinnu. „Í dag er Sólin frá Sandgerði að spila í 40 ára afmælisveislu Bílabúðar Benna, það verður hellings stuð þar. Svo er ég að leika í Billy Elliot á morgun þannig að það er nóg gera,“ segir hann. Halldór er eins og alþjóð veit söngv- ari Sólarinnar frá Sandgerði en heitir þó Kiddi Casio þegar hann stígur á svið með sveitinni. „Ástæðan fyrir því að Sólin kemur þarna fram er sú að Kiddi Casio var að fá bílprófið aftur,“ segir hann og hlær. Fagnar með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason á fj örutíu og fi mm ára afmæli í dag. Á TÍMAMÓTUM Halldór Gylfason ætlar að halda tónleika í júní með sínum eigin lögum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.