Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 104
| LÍFIÐ | 46VEÐUR&MYNDASÖGUR 13. júní 2015 LAUGARDAGUR
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
PONDUS Eftir Frode Øverli
Myndasögur
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hlauptu á
meðan þú
getur!
Pondus!
And-
skotinn!
Bless,
mamma,
ég er að
fara út.
Allt í lagi.
Um leið og ég fæ að vita hvert þú
ferð, hvað þú ert að fara gera
og með hverjum. Skrifaðu
niður nöfn,
heimilisföng,
símanúmer
og persónu-
legar upp-
lýsingar.
Næst vill mamma
örugglega setja á mig
ökklaband til að vita
hvar ég er!
Gaur, ég vildi
að mamma
mín væri svona
róleg.
Við ættum að spila
fjölskylduleiki í kvöld.
Verðum
við?
Ég hélt þú
hefðir gaman
af leikjum.
ÉG hef gaman af þeim en
þegar við leikum við börnin
þá endar þetta alltaf með
því að einhver .
verður tapsár. .
Kannski leyfa
þau þér að
vinna núna.
Það er ekki sanng jarnt
þegar þau sameinast á
móti mér!
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarklaustur
Tunglstaða
Vaxandi
Fylling:
18%
Veðurspá
Laugardagur
Í dag er útlit fyrir sólríkt veður víða um land þó að ekki verði mikið hlýrra en í gær. Það
stefnir samt ekki í sumarlegt veður norðaustan til þar sem líkur eru á næturfrosti og
rigningu með köflum, en líklega ekki slyddu líkt og var í gær.
Flóð og fjara
REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI
Sólarupprás
Kl. 2:59
Sólarlag
Kl. 23:56
FLÓÐ
3.31
3,3 m
16.02
3,6 m
FJARA
9.48
0,6 m
22.23
0,6 m
FJARA
8.56
0,6 m
21.33
0,7 m
FLÓÐ
2.27
1,6 m
15.28
1,4 m
FJARA
1.36
0,5 m
13.46
0,4 m
FLÓÐ
7.38
1,3 m
20.13
1,4 m
MEXICO,
GUATEMALA
& BELIZE
Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA
4. - 19. OKTÓBER
Verð kr. 568.320.-
Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og
íslenskur fararstjóri
Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum
forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a.
píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við
næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn.
Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er
innifalið.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is