Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 136

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 136
STÖÐUGUR VÖXTUR SPENNANDI FRAMTÍÐ Frá því flugstöðin á Keflavíkurflugvelli var vígð 1987 hefur ótrúlega margt breyst. Fjöldi farþega um flugvöllinn hefur fimmfaldast á þessum tíma og mikil uppbygging átt sér stað á flugvellinum. Á næstu árum gera spár ráð fyrir enn meiri vexti og að heildarfjöldi farþega verði orðinn um sjö milljónir árið 2020. Alls fljúga tuttugu flugfélög til og frá Íslandi í sumar og áætlaður farþegafjöldi er 4,5 milljónir. Isavia hefur brugðist við þessari fjölgun farþega með stækkun mannvirkjanna sem hefur farið fram í nokkrum áföngum og mun halda áfram næstu árin. Hér eru ýmsar skemmtilegar staðreyndir um þróun Keflavíkurflugvallar, flugstöðvarinnar og fleiri fróðleiksmolar um starfsemina. 6.500.000 TÖSKUR FÓRU Í GEGNUM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL ÁRIÐ 2014 i i 4 flugfélög 10 flugfélög 20 flugfélög 20 10 20 05 20 15 FJÖLGUN FLUGFÉLAGA UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL Í áætlunarflugi í sumaráætlun i 1987 748.774 manns 1995 930.486 manns 2005 2.101.679 manns 2014 3.865.722 manns FJÖLGUN FARÞEGA UM KEFLAVÍKURFLUGVÖLL Flugstöðin er vígð. 22.000 m²  að stærð. 1987 Farþegafjöldi um flugstöðina á árinu: 806.179. 1988 Farþegafjöldi um flugstöðina á árinu: 1.024.650. 1996 Farþegafjöldi um flugstöðina á árinu: 1.219.405. 2002 3.209.848 farþegar fara um flugvöllinn með 20 flugfélögum. 2013 Nýtt og betra verslunarsvæði opnað í flugstöðinni. 2015 Sjálfvirknivæðing í innritun hefst. 2006 15 . A PR ÍL 1987 Fyrstu farþegarnir fara í gegn. Þeir koma frá Chicago með DC-8. 25 .M AR S 001 Suðurbygging opnuð. Schengen-samstarfið tekur gildi. Flugstöðin stækkar um 16.000 m². VO R2007 Verslunar- og veitingarými stækkað og innritunarborðum fjölgað úr 30 í 44. Flugstöðin orðin 56.000 m². Besti flugvöllur Evrópu samkvæmt þjónustukönnun Airport Council International. 2009 Besti flugvöllur Evrópu, í flokki minni flugvalla, samkvæmt þjónustu- könnun Airport Council International. 2011 2014 Flugvöllurinn aftur valinn sá besti í Evrópu og tekinn inn í heiðurs- höll Airport Council International. 2016 Núverandi stækkunarvinnu, sem hófst 2014, lýkur. Suðurbyggingin stækkar um 5.000 m². Spá fyrir 2020 gerir ráð fyrir sjö milljónum farþega og 12–15 milljónum 2040. 2040 Þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar gerir ráð fyrir að á næstu 25 árum verði stærð flugstöðvarinnar tvöfölduð og bætt við einni flugbraut.  1.J ÚL Í 2006 Farþegafjöldi nær tveimur milljónum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.