Öldrun - 01.05.2008, Blaðsíða 3
ÖLDRUN – 27. árg. 1. tbl. 2008 www.oldrun.net
27. árg. 1. tbl. 2008
EFNISYFIRLIT:
Skýrsla formanns
Öldrunarfræðafélags Íslands
fyrir starfsárið 2007–2008
Sigrún Ingvarsdóttir formaður 4
Sjúkraþjálfun og gigt
Hrefna Indriðadóttir 5
Iðjuþjálfun og gigt
Guðbjörg Guðmundsdóttir 10
Hjúkrun gigtarsjúklinga á Íslandi
Ingibjörg E. Ingimarsdóttir 12
Breytingar á færni einstaklinga, 75 ára
og eldri, í kjölfar bráðainnlagnar
á lyflækningadeildir LSH
Sigrún Bjartmarz 17
•
ÚTGEFANDI:
Öldrunarfræðafélag Íslands
Pósthólf 8391, 128 Reykjavík
www.oldrun.net
ÁBYRGÐARMAÐUR:
Líney Úlfarsdóttir
PRÓFARKALESTUR:
Ritnefnd
FORSÍÐUMYND:
Birkitré. Mynd frá Miðdal Bláskógarbyggð
Helgi Þór Snæbjörnsson
UMSJÓN AUGLÝSINGA:
Öflun ehf. – Faxafeni 5
UMBROT OG PRENTUN:
Gutenberg
UPPLAG:
700 eintök
Tímaritið Öldrun kemur út tvisvar á ári
ISSN 1607-6060
STJÓRN
ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS
Pósthólf 8391 – 128 Reykjavík
Sigrún Ingvarsdóttir, formaður, formadur@oldrun.net
Ingibjörg Halla Þórisdóttir, ritari, ritari@oldrun.net
Guðlaug Þórsdóttir, gjaldkeri, gjaldkeri@oldrun.net
Auður Hafsteinsdóttir, Líney Úlfarsdóttir,
Jóhanna Marín Jónsdóttir, Sigurveig H. Sigurðardóttir
ÖLDRUN Frá ritnefnd Öldrunar:
Fyrra tölublað tímaritsins Öldrunar 2008 hefur nú litið
dagsins ljós, eftir fremur langa meðgöngu.
Ætlunin var að helga blaðið þverfaglegri umfjöllun um
gigt og meðhöndlun á gigtarsjúkdómum hjá öldruðum og
í blaðinu má finna grein hjúkrunarfræðings, sjúkraþjálfara
og iðjuþjálfa um það efni. Við eigum von á nánari umfjöllun
frá læknisfræðilegu sjónarhorni í næsta tölublaði.
Í blaðinu er einnig fjallað um ýmislegt sem snýr að starf
semi Öldrunarfræðafélagsins, s.s. samantekt á efni náms
stefna félagsins og fréttir frá aðalfundi. Einnig má finna
grein um rannsókn sem var styrkt af Vísindasjóði félagsins
árið 2006.
Nokkrar breytingar verða nú á ritstjórn Öldrunar. Líney
Úlfarsdóttir leysir Berglind Indriðadóttur af hólmi sem
ritstjóri. Eyjólfur Þ. Haraldsson, öldrunarlæknir og Rósa
Hauksdóttir, iðjuþjálfi, koma til starfa í ritstjórn.
Sem fyrr vill ritnefnd hvetja lesendur til að skrifa greinar í
blaðið eða benda á áhugaverð efni sem þarfnast kynningar.
Nú þegar er hafin vinna við næsta tölublað. Að síðustu vill
ritnefnd þakka höfundum þeirra framlag, sem og Fanneyju
Kristbjarnardóttur sem gaf góð ráð varðandi uppsetningu
heimilda.
Með bestu kveðju!
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi
Guðlaug Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Elín Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur
ritnefnd@oldrun.net