Öldrun - 01.05.2008, Page 27

Öldrun - 01.05.2008, Page 27
Heilsurúm sem veita vellíðan, frelsi og hámarksöryggi Tvískiptar hliðargrindur veita hámarksöryggi þar sem þær fylgja legufleti við hækkun/ lækkun ásamt því að nýtast einstaklega vel þegar farið er fram úr rúminu. Sé þeirra ekki þörf er þeim rennt undir rúmflötin og fyrirferð þeirra verður engin. Sérstök hönnun rúmbotnsins sem saman- stendur af svo kölluðum fiðrildum (MIS®) sem tryggir þrýstingsjöfnun og bætir blóðflæði sem skilar sér í bættum svefni og betri líðan. Hægt er að hækka fætur í lárétta stöðu sem kemur sér sérstaklega vel fyrir þreytta og bólgna fætur. Völker rúmin eru afar auðstillanleg með fjarstýringu þar sem hæð og mismunandi stillingum leguflatarins er stjórnað eftir þörfum hvers og eins. Hægt er að setja rúmið í setstöðu. Sjón - alltaf betri fljónusta. Eldri borgarar! Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Við veitum persónulega ráðgjöf við val á gleraugum. Einnig bjóðum við heimaþjónustu fyrir þá sem ekki sjá sér fært að koma á staðinn. Hjá okkur er mikið úrval af vönduðum gleraugnaumgjörðum. fyrir eldri borgara af öllum vörum afsláttur 35%

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.