Öldrun - 01.05.2008, Blaðsíða 22
22
www.oldrun.net ÖLDRUN – 27. árg. 1. tbl. 2008
anum fyrir bráðaveikindi. Við bráðaveikindi skerðist
sjálfsbjargargeta þátttakenda við IADL mikið og greindist
þá þriðjungur þeirra með 1517 stig. Viku eftir bráðaveik
indi greindist yfir helmingur þátttakenda með meira en
12 stig á IADL kvarðanum og fimm mánuðum eftir bráða
veikindi og innlögn á sjúkrahús var meira en þriðjungur
þátttakenda með 12 stig eða meira.
Skoðaðar voru breytingar á hlutfalli þeirra þátttakenda
sem voru sjálfbjarga við hverja breytu innan hvers kvarða
og settar upp í súlurit til nánari skýringar (myndir 1, 2
og 3). Á mynd 1 má sjá breytingu sem varð á hlutfalli
þeirra þátttakenda sem voru sjálfbjarga við þær breytur
sem mynda vitræna kvarðann (CPS). Enginn þátttakandi
var meðvitundarlaus í þessari rannsókn á neinu tímabilinu
og því engin breyting þar. Hlutfall þeirra þátttakenda
sem höfðu skammtímaminni í lagi varð lægra við hverja
mælingu og fimm mánuðum eftir innlögn hafði hlutfall
þeirra lækkað um 10,7%. Hlutfall þeirra sem voru sjálf
bjarga með aðrar breytur lækkaði við bráðaveikindi, hlut
fallið hækkaði aftur á fimm mánuðum en náði ekki fyrra
Fyrir veikindi, N=157 Við innlögn, N=157 Viku seinna/við útskrift, N=155 3-5 mánuðum seinna, N=143
0,0%
-10,7% -3,4%
-1,6%
-8,8%
Meðvitund Minni-
Skammtímaminni
Hæfni til að taka
ákvarðanir
Hæfni til að gera sig
skiljanlegan
Matast
120,0
100,0
80,0
60,0
40,0
20,0
0,0
Hl
ut
fa
ll
þá
tt
ta
ke
nd
a
(%
Mynd 1. Hlutfall þátttakenda sem var sjálfbjarga við allar breytur sem mynda vitrænana
kvarða (CPS) á fjórum tímabilum
Fyrir veikindi, N=157 Við innlögn, N=157 Viku seinna/við útskrift, N=155 3-5 mánuðum seinna, N=143
Hreyfifærni í
rúmi
Flutningur Göngufærnii Klæðast Matast Salernisferðir Persónulegt
hreinlæti
Böðun Flutningur í
bað/sturtu
120,0
100,0
80,0
60,0
40,0
20,0
0,0
Hl
ut
fa
ll
þá
tt
ta
ke
nd
a
(%
Mynd 2. Hlutfall þátttakenda sem var sjálfbjarga við allar athafnir daglegs lífs (ADL) á
fjórum tímabilum
-8,8%
-14,7%
-8,8%-6,9%
-1,7%
-9,0%
-10,4%
-4,2%
-4,2%