Öldrun - 01.05.2008, Page 22

Öldrun - 01.05.2008, Page 22
22 www.oldrun.net ÖLDRUN – 27. árg. 1. tbl. 2008 anum fyrir bráðaveikindi. Við bráðaveikindi skerðist sjálfsbjargargeta þátttakenda við IADL mikið og greindist þá þriðjungur þeirra með 15­17 stig. Viku eftir bráðaveik­ indi greindist yfir helmingur þátttakenda með meira en 12 stig á IADL kvarðanum og fimm mánuðum eftir bráða­ veikindi og innlögn á sjúkrahús var meira en þriðjungur þátttakenda með 12 stig eða meira. Skoðaðar voru breytingar á hlutfalli þeirra þátttakenda sem voru sjálfbjarga við hverja breytu innan hvers kvarða og settar upp í súlurit til nánari skýringar (myndir 1, 2 og 3). Á mynd 1 má sjá breytingu sem varð á hlutfalli þeirra þátttakenda sem voru sjálfbjarga við þær breytur sem mynda vitræna kvarðann (CPS). Enginn þátttakandi var meðvitundarlaus í þessari rannsókn á neinu tímabilinu og því engin breyting þar. Hlutfall þeirra þátttakenda sem höfðu skammtímaminni í lagi varð lægra við hverja mælingu og fimm mánuðum eftir innlögn hafði hlutfall þeirra lækkað um 10,7%. Hlutfall þeirra sem voru sjálf­ bjarga með aðrar breytur lækkaði við bráðaveikindi, hlut­ fallið hækkaði aftur á fimm mánuðum en náði ekki fyrra Fyrir veikindi, N=157 Við innlögn, N=157 Viku seinna/við útskrift, N=155 3-5 mánuðum seinna, N=143 0,0% -10,7% -3,4% -1,6% -8,8% Meðvitund Minni- Skammtímaminni Hæfni til að taka ákvarðanir Hæfni til að gera sig skiljanlegan Matast 120,0 100,0 80,0 60,0 40,0 20,0 0,0 Hl ut fa ll þá tt ta ke nd a (% Mynd 1. Hlutfall þátttakenda sem var sjálfbjarga við allar breytur sem mynda vitrænana kvarða (CPS) á fjórum tímabilum Fyrir veikindi, N=157 Við innlögn, N=157 Viku seinna/við útskrift, N=155 3-5 mánuðum seinna, N=143 Hreyfifærni í rúmi Flutningur Göngufærnii Klæðast Matast Salernisferðir Persónulegt hreinlæti Böðun Flutningur í bað/sturtu 120,0 100,0 80,0 60,0 40,0 20,0 0,0 Hl ut fa ll þá tt ta ke nd a (% Mynd 2. Hlutfall þátttakenda sem var sjálfbjarga við allar athafnir daglegs lífs (ADL) á fjórum tímabilum -8,8% -14,7% -8,8%-6,9% -1,7% -9,0% -10,4% -4,2% -4,2%

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.