Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 12

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 12
4 Stutt yfirlit um störf kirkjuþings Kjörbréfanefnd kom saman og lagði til, að kjörbréf varamanns guðfræðings úr 6. kjördæmi sr. Birgis Snæbjörnssonar yrði samþykkt. Sr. Birgir tekur sæti aðalmanns sr. Sigurðar Guðmundssonar vígslu- biskups, sem er í veikindaleyfi. Kjörbréf sr. Birgis var samþykkt. Varaforsetar þingsins voru kjörnir: 1. Sr. Jón Einarsson prófastur með hlutkesti, þar sem þeir fengu jafnmörg atkvæði hann og Gunn- laugur Finnsson. 2. Gunnlaugur Finnsson. Þingskrifarar voru kosnir: Hermann Þorsteinsson og Jón Guðmundsson. Kosning fastanefnda þingsins: Samkvæmt þingsköpum tilnefndu forsetar menn í nefndir. Tillögur þeirra um nefndaskipanir voru samþykktar með einu mótatkvæði. Ákveðið var samkvæmt þingsköp- um, að aldursforseti hverrar nefndar sæi um að kalla nefndina saman og sjá um kosningu formanns og ritara. Allsherjarnefnd: sr. Birgir Snœbjörnsson sr. Jón Bjarman Jón Guðmundsson sr. Lárus Þ. Guðmundsson Margrét Gísladóttir Margrét K. Jónsdóttir sr. Sigurpáll Óskarsson Formaður allsherjarnefndar var kjörinn sr. Jón Bjarman og ritari sr. Birgir Snæbjörnsson. Fjárhagsnefnd: sr. Bragi Friðriksson sr. Einar Þór Þorsteinsson Halldór Finnsson Hermann Þorsteinsson sr. Hreinn Hjartarson Kristján Þorgeirsson Formaður fjárhagsnefndar var kjörinn Hermann Þorsteinsson og ritari Kristján Þorgeirsson. Löggjafarnefnd: Gunnlaugur Finnsson Gunnlaugur P. Kristinsson sr. Halldór Gunnarsson sr. Jón Einarsson sr. Jónas Gíslason Ottó A. Michelsen sr. Þorbergur Kristjánsson Formaður löggjafarnefndar var kjörinn sr. Jónas Gíslason og ritari Gunnlaugur P. Kristinsson. Þingf ararkaupsnefnd: Gunnlaugur P. Kristinsson sr. Halldór Gunnarsson sr. Lárus Þ. Guðmundsson

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.