Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 12
4 Stutt yfirlit um störf kirkjuþings Kjörbréfanefnd kom saman og lagði til, að kjörbréf varamanns guðfræðings úr 6. kjördæmi sr. Birgis Snæbjörnssonar yrði samþykkt. Sr. Birgir tekur sæti aðalmanns sr. Sigurðar Guðmundssonar vígslu- biskups, sem er í veikindaleyfi. Kjörbréf sr. Birgis var samþykkt. Varaforsetar þingsins voru kjörnir: 1. Sr. Jón Einarsson prófastur með hlutkesti, þar sem þeir fengu jafnmörg atkvæði hann og Gunn- laugur Finnsson. 2. Gunnlaugur Finnsson. Þingskrifarar voru kosnir: Hermann Þorsteinsson og Jón Guðmundsson. Kosning fastanefnda þingsins: Samkvæmt þingsköpum tilnefndu forsetar menn í nefndir. Tillögur þeirra um nefndaskipanir voru samþykktar með einu mótatkvæði. Ákveðið var samkvæmt þingsköp- um, að aldursforseti hverrar nefndar sæi um að kalla nefndina saman og sjá um kosningu formanns og ritara. Allsherjarnefnd: sr. Birgir Snœbjörnsson sr. Jón Bjarman Jón Guðmundsson sr. Lárus Þ. Guðmundsson Margrét Gísladóttir Margrét K. Jónsdóttir sr. Sigurpáll Óskarsson Formaður allsherjarnefndar var kjörinn sr. Jón Bjarman og ritari sr. Birgir Snæbjörnsson. Fjárhagsnefnd: sr. Bragi Friðriksson sr. Einar Þór Þorsteinsson Halldór Finnsson Hermann Þorsteinsson sr. Hreinn Hjartarson Kristján Þorgeirsson Formaður fjárhagsnefndar var kjörinn Hermann Þorsteinsson og ritari Kristján Þorgeirsson. Löggjafarnefnd: Gunnlaugur Finnsson Gunnlaugur P. Kristinsson sr. Halldór Gunnarsson sr. Jón Einarsson sr. Jónas Gíslason Ottó A. Michelsen sr. Þorbergur Kristjánsson Formaður löggjafarnefndar var kjörinn sr. Jónas Gíslason og ritari Gunnlaugur P. Kristinsson. Þingf ararkaupsnefnd: Gunnlaugur P. Kristinsson sr. Halldór Gunnarsson sr. Lárus Þ. Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.