Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 24
16 20. 24. mál. Nefndin bendir á 32. mál yfirstandandi þings, um vanda safnaða í nýjum íbúðahverfum í þétt- býli. Jafnframt hvetur nefndin Kirkjuráð og allt gott kirkjufólk til að ljá því máli sem hér er um rætt lið sitt, svo að það fái góð málalok hjá Alþingi. 21. 26. mál. Nefndin styður þá umfjöllun, sem þetta mál hefir fengið á þinginu, vissulega þarf að halda því vakandi, og þarft væri að nýta á einhvern hátt það tækifæri sem gefst þegar biskupsembættið flyt- ur í eigið húsnæði.Eins og áður segir, væntir nefndin mikils af niðurstöðum kirkjueignanefndar, en bendir um leið á, að brýnt er að finna Kristnisjóði nýja og trygga tekjustofna. 22. 29. mál. Nefndin væntir þess, að þetta mál hafi komist inn á héraðsfundi frá prófastafundinum og fái þar nauðsynlega könnun og góða meðferð. Nefndin er sammála um það, að nauðsynlegt sé að endurskoða alla kirkjugarðalöggjöfina. 23. 30. mál. Nefndin styður það, að þessu máli verði vísað til væntanlegrar nefndar til undirbúnings hátíðar- halda vegna 1000 ára afmælis kristnitökunnar. 24. 31. mál. Nefndin spyr, hvort þess sé að vænta að kirkjumálaráðherra skipi umrædda nefnd? 25. 33.—35. mál. Nefndin tekur undir með Kirkjuráði, að brýnt sé að rödd kirkjunnar heyrist í þessu máli sem öðrum. 26. 38. mál. Nefndin væntir þess einnig að þetta mál fái góðan framgang á Alþingi og skorar á kirkjuþings- menn og allt gott kirkjufólk að ljá því lið. 27. 40. mál. Því miður hefir ekki gefist tími til þess að þingið fjallaði gaumgæfilega um tillögur þeirrar nefndar, er Kirkjuráð skipaði til að yfírfara og vinna úr álitsgerð um starfsskipulag kirkjunnar, er nefndanefnd lagði fyrir kirkjuþing 1983. Allsherjarnefnd hvetur Kirkjuráð til að vinna úr þeim tillögum og leggja þá úrvinnslu fyrir næsta kirkjuþing. 28. Þá hefir allsherjarnefnd fjallað um málefni söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og Tónskólans, og ræddu tveir nefndarmanna við Smára Ólason kennara við skólann og fóru ásamt honum og einum Kirkjuráðsmanna upp á fjórðu hæð í turni Hallgrímskirkju, en þar er geymt dýrmætt skjala og bókasafn, er Dr. Róbert A. Ottósson heitinn, fyrrv. söngmálastjóri, ánafnaði skólanum. Safninu var komið þarna fyrir í bráðabirgðageymslu um skamman tíma, en hefir nú verið þar í nærri tvö ár, og liggur þar, vægast sagt, undir skemmdum. Einnig tjáði Smári Ólason nefndarmönnum, að von væri á pípuorgeli til landsins, sem frú Förstermann hefði gefið skólanum. Engir möguleikar eru á að taka á móti því hljóðfæri. Ljóst er, að sú aðstaða, sem söngmálastjóra er ætluð í húsinu að Suðurgötu 22, leysir ekki vanda hans og Tónskóla þjóðkirkjunnar. Brýnt er, að Kirkjuráð beiti sér að því í samráði við söngmála- stjóra og starfslið skólans að finna lausn á þessu erfiða máli. 29. Að lokum vill allsherjarnefnd árétta það sem kemur fram í skýrslu kirkjufræðslunefndar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.