Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 26

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 26
18 Með skýrslu Kirkjuráðs var lögð fram til kynningar Reglugerð um kirkjuþing og Kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar. I. kafli. Um verkefni og valdssvið kirkjuþings. 1. gr. Kirkjuþing þjóðkirkjunnar fjallar um sameiginleg málefni þjóðkirkjunnar að eigin frumkvæði og leysir úr þeim málum, sem til þingsins er vísað af hálfu biskups, Kirkjuráðs, Alþingis og kirkjumálaráð- herra. 2. gr. Verkefni kirkjuþings eru m.a. þessi helst: Að eiga frumkvæði að málum, sem horfa til eflingar íslenskrar kristni. Að veita umsögn og afgreiða þau mál, sem biskup, Kirkjuráð, Alþingi, ráðherra eða aðrir vísa til þingsins. Að gera samþykktir um helgisiði og önnur innri málefni kirkjunnar, sem eru því aðeins bindandi, að biskup og prestastefna staðfesti þær. Að veita umsögn um eða eiga frumkvæði að samningu lagafrumvarpa og stjórnvaldsreglna, er varða kirkju, klerkastétt og söfnuði landsins. 3. gr. Kirkjuþing veitir umsögn um þau atriði varðandi fjármál, sem Kirkjuráð vísar til þingsins og fær reikninga Kristnisjóðs til athugunar og afgreiðslu. Kirkjuþing hefur tillögurétt um fjárhagsmálefnitil Kirkjuráðs. II. kafli. Um störf kirkjuþings. 4. gr. Kirkjuþing kemur saman ár hvert, að jafnaði í október. Biskup boðar til kirkjuþings skriflega og með að minnsta kosti eins mánaðar fyrirvara. Með fundarboði skal senda greinargerð um þau frumvörp til laga og tillögur til breytinga á reglugerðum og stjórnvaldsreglum, sem Kirkjuráð hyggst leggja fyrir þing- ið. Kirkjuþing starfar í allt að 10 daga hverju sinni. 5. gr. Biskup er forseti kirkjuþings og kýs á fyrsta fundi sínum 1. og 2. varaforseta úr hópi kjörinna þing- fulltrúa, annan guðfræðing og hinn leikmann, og er sá 1. varaforseti er flest fær atkvæði. Á fyrsta fundi sínum kýs þingið einnig tvo skrifara. Heimilt er að ráða sérstakan þingritara, sem annast færslu fundargerða undir yfirumsjón og á ábyrgð hinna kjörnu skrifara, enda undirrita þeir fundargerðir. Biskup annast, í samráði við Kirkjuráð, ráðningu þingritara og annars starfsfólks þingsins og hefur umsjón með störfum þess. 6. gr. Að jafnaði skal kirkjuþingsmaður senda til Kirkjuráðs fyrir 1. september ár hvert frumvörp þau, er hann hyggst flytja á næsta kirkjuþingi. Kirkjuráð skal senda kirkjuþingsmönnum frumvörpin til kynn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.