Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 28

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 28
20 13. gr. Biskup er forseti Kirkjuráðs. Kirkjuráð kýs sér varaforseta en biskupsritari er ritari Kirkjuráðs. Biskup kveður Kirkjuráð til fundar, þegar þurfa þykir, og undirbýr fundi þess. Ætíð skal boða Kirkjuráð til fundar, ef tveir kirkjuráðsmenn óska þess. 14. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 18. gr. laga nr. 48/1982, 11. maí 1982, um kirkjuþing og Kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.