Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 28

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 28
20 13. gr. Biskup er forseti Kirkjuráðs. Kirkjuráð kýs sér varaforseta en biskupsritari er ritari Kirkjuráðs. Biskup kveður Kirkjuráð til fundar, þegar þurfa þykir, og undirbýr fundi þess. Ætíð skal boða Kirkjuráð til fundar, ef tveir kirkjuráðsmenn óska þess. 14. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 18. gr. laga nr. 48/1982, 11. maí 1982, um kirkjuþing og Kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.