Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 46

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 46
38 17. gr. Biskupi er heimilt að ráða tvo prestvígða menn til þess að gegna þjónustu um stundarsakir í þeim prestaköllum, þar sem prestur er veikur, eða prestakall er prestslaust eða af öðrum sérstökum ástæðum. Ef þörf krefur, er biskupi heimilt með samþykki ráðherra að ráða fleiri prestvígða menn til starfa sam- kvæmt þessari grein. 18. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða prestvígðan mann til sérstakrar þjónustu við heyrnarskert fólk. 19. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða prestvígðan mann til sérstakrar þjónustu við fanga. 20. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða prestvígða menn til kirkjulegra starfa með- al íslendinga búsettra erlendis með aðsetri í Kaupmannahöfn, London eða annars staðar eftir ákvörðun ráðherra. 21. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða forstöðumann fyrir starfi kirkjunnar að Löngumýri í Skagafirði. 22. gr. Biskupi íslands er heimilt að ráða guðfræðing sem æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar. Þá er biskupi heimilt, með samþykki ráðherra að ráða tvo eða fleiri fulltrúa til starfa með æskulýðsfulltrúa kirkjunn- ar. 23. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða ellimálafulltrúa þjóðkirkjunnar. Jafnframt er biskupi heimilt með samþykki ráðherra að ráða fulltrúa til starfa með ellimálafulltrúa þjóðkirkjunn- ar. 24. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða prest til sérstakrar sjúkrahúsþjónustu, til að þjóna, skipuleggja og leiðbeina um kirkjulegt starf á sjúkrahúsum. 25. gr. Biskupi íslands er heimilt með samþykki ráðherra að ráða fréttafulltrúa. Skal hann annast tengsl við fjölmiðla og sinna öðrum verkefnum samkvæmt ákvörðun biskups. 26. gr. Biskup íslands setur starfsmönnum, sem fjallað er um i grein 15 og 17—25, erindisbréf og kveður á um ráðningartíma þeirra, sem skal að jafnaði vera 3-5 ár í senn. 27. gr. Þá er biskupi heimilt með samþykki ráðherra að ráða söfnuðum aðstoðarpresta, einnig að vígja að- stoðarpresta, sem söfnuðir kalla og launa og setja þeim erindisbréf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.