Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 55

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 55
47 1984 15. Kirkjuþing 6. mál Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Flm. sr. Jón Einarsson 1. gr. Fyrri hluti 2. mgr. 68. greinar orðist svo: Nemi persónuafsláttur skv. 1. mgr. hærri fjárhæð en reiknaður skattur af tekjuskattsstofni skv. 1. málsl. 1. mgr. 67. gr. skal ríkissjóður leggja fram fé, sem nemur allt að þeim mun og skal þvi ráðstafað fyrir hvern mann til að greiða eignarskatt hans á gjaldárinu, síðan sjúkratryggingagjald hans á gjaldárinu því næst sóknargjald hans og kirkjugarðsgjald á gjaldárinu og því sem þá kann að vera óráðstafað til greiðslu útsvars hans á gjaldárinu. 2. gr. Milli 5. og 6. töluliðar 3. mgr. 69. gr. komi nýr töluliður, er verði 6. tclul. og hijóði þannig: Sóknargjalds og kirkjugarðs- gjalds, sem á er lagt á gjaldárinu. - Aðrir töluliðir greinarinnar breytist í samræmi við þetta þannig, að 6. tl. verður 7. og 7. tl. 8. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1985. Greinargerð með frv. til laga um breytingu á lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Með frumvarpi þessu er lagt til, að ónýttum persónuafslætti manna megi ráðstafa til greiðslu sóknar- gjalda og kirkjugarðsgjalda. Þessi breyting mundi koma sér mjög vel fyrir lágtekjufólk, einkum ungl- inga og skólafólk, þar sem stór hluti persónuafsláttarins fellur niður. Jafnframt yrði hér um að ræða hagræðingu við álagningu og innheimtu þessara gjalda. Staðreynd er, að í dag þarf fjöldi fólks engin önnur opinber gjöld að greiða en kirkjugjöldin. Veldur álagning þeirra og innheimta fyrirhöfn, sem í mjög mörgum tilfellum mætti komast hjá, ef lög heimiluðu, að ónýttum persónuafslætti mætti verja til greiðslu þeirra. Auk þess yrði hér um að ræða nokkra lækkun opinberra gjalda hjá láglaunafólki. í annan stað er með frumvarpi þessu lagt til, að barnabótum megi ráðstafa til greiðslu sóknargjalda og kirkjugarðsgjalda, svo sem nú er gert í sambandi við greiðslu tekjuskatts, útsvars og fleiri opinberra gjalda. Álitamál er um forgangsröð í þessum efnum, en hér er gert ráð fyrir, að kirkjugjöldin yrðu 6. í röðinni af 8 gjöldum, sem barnabætur gengju til að greiða. Hér yrði einnig um hagræðingaratriði að ræða í sambandi við álagningu og innheimtu. Það er skoðun flutningsmanns, að bæði þessi atriði, sem frumvarp þetta tekur til, mundu koma sér vel fyrir gjaldendur og einnig fyrir kirkjuna. Málinu vísað til löggjafarnefndar, er samþykkti eftirfarandi málsmeðferð. (Frsm. Ottó A. Michelsen).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.