Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 68

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 68
60 í 5. Mósebók stendur í hvatningarræðu Móse til ísraelsmanna um að halda sáttmálann, í 30. kafla, 19. og 20. versi: ,,Ég kveð í dag bæði himin og jörð til vitnis móti yður, að ég hefi lagt fyrir þig lífið og dauð- ann, blessunina og bölvunina. Veldu þá lífið, til þess að þú og niðjar þínir megi lifa, með því að elska Drottin Guð þinn, hlýða raustu hans og halda þér fast við hann, því að undir því er líf þitt komið og langgæður aldur þinn, svo að þú megir búa í landinu, sem Drottinn sór feðrum þínum, Abraham, ísak og Jakob, að gefa þeim.” Trúin á hinn eina Drottin gerir okkur ókleift að taka vonleysið sem síðasta orðið. ,,Af því að þú hefur varðveitt orðið um þolgæði mitt mun ég varðveita þig frá reynslustundinni, sem koma mun yfir alla heimsbyggðina, til að reyna á þá sem á jörðunni búa.” Vísað til allsherjarnefndar. Fram voru lögð tvö nefndarálit, meiri og minni hluta. (Frsm. meiri hluta var Jón Guðmundsson.) Leggja þeir til eftirfarandi samþykkt: Vegna framkominnar tillögu til þingsályktunar um stuðning við Bænarskrá Vestfirðinga til ríkis- stjórnar íslands, vill kirkjuþing taka fram, að það telur sig ekki hafa möguleika á að taka efnislega afstöðu til málsins en vísar til samþykkta þingsins um friðarmál 1983. Birgir Snæbjörnsson Jón Guðmundsson Margrét Gísladóttir Margrét Jónsdóttir Frsm. minnihluta var sr. Jón Bjarman. Leggja þeir til eftirfarandi samþykkt: Kirkjan áréttar samþykkt sína um friðarmál 1983. Jón Bjarman Lárus Þorv. Guðmundsson Sigurpáll Óskarsson Eftir miklar umræður flutti flutningsmaður málsins sr. Lárus Þorv. Guðmundsson svohljóðandi dag- skrártillögu: Með tilliti til að í báðum þeim tillögum, sem hér liggja nú fyrir til afgreiðslu frá allsherjarnefnd, er ekki ágreiningur um ályktun síðasta kirkjuþings og vegna heiðurs og virðingar þingsins, þá legg ég til að 15. mál þessa yfirstandandi kirkjuþings „Tillaga til þingsályktunar um stuðning íslensku kirkjunnar við Bænarskrá Vestfirðinga til ríkisstjórnar íslands” verði tekið af dagskrá og næsta mál á dagskránni verði tekið fyrir. Var dagskrártillagan samþykkt með 12 samhljóða atkvæðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.