Gerðir kirkjuþings - 1984, Síða 73

Gerðir kirkjuþings - 1984, Síða 73
65 1984 15. Kirkjuþing 20. mál Tillaga til þingsályktunar um þakkir til Hins íslenzka Biblíufélags og tilmæli um leiðréttingu á útgáfutölu Biblíunnar frá 1981. Flm. Sr. Jón Einarsson Kirkjuþing þakkar Hinu íslenzka Biblíufélagi mikil og blessunarrík störf, að kynningu og útbreiðslu Biblíunnar á Islandi. Jafnframt beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til stjórnar Biblíufélagsins, að hún láti leiðrétta útgáfutölu Biblíunnar frá 1981 og fylgi fram samþykkt síðustu prestastefnu þar um. Greinargerð Útgáfa Biblíunnar 1981 er af Hinu íslenzka Biblíufélagi talin hin „tíunda á íslenzku.” Það er ekki rétt, heldur er um 11. útgáfu að ræða. Útgáfan 1912 er sú 10. í röðinni, en sú 9. er frá árinu 1908, sú, sem gerð var upptæk. Svo miklar textabreytingar voru gerðar frá 1908 til 1912, að vart er stætt á öðru en að tala um tvær aðskildar útgáfur. Vísað til allsherjarnefndar, er taldi rétt að afgreiða 20. mál með hinu 29., þar sem efni þessara tillagna fellur að nokkru leyti saman. Leggur nefndin því til, að þeim verði steypt saman í eina og orðuð þannig. (Frsm. sr. Jón Bjarman.) „Kirkjuþing þakkar Hinu íslenzka Biblíufélagi mikil og blessunarrík störf að kynningu og útbreiðslu Biblíunnar á íslandi. Þingið fagnar mikilli útbreiðslu og víðtækri kynningu Biblíunnar, sem íslenska kirkjan og margir aðrir aðilar hafa gengist fyrir á yfirstandandi Biblíuári. Þingið hvetur alla landsmenn til að gefa meiri gaum hinu ritaða Orði Guðs og láta það í raun og veru verða leiðarljós í daglegu lífi.” Samþykkt samhljóða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.