Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 87

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 87
79 1984 15. Kirkjuþing 34. mál Tillaga til þingsályktunar um tölvuskráningu prestsþjónustubóka. Flm. sr. Einar Þ. Þorsteinsson Kirkjuþing 1984 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs, að það láti tölvuskrá allar prestsþjónustubækur* frá upphafi, þær sem varðveittar eru, fram til þess tíma er Hagstofa íslands hóf að tölvuskrá slíkar upplýsingar. Vísað til fjárhagsnefndar, er leggur til, að tillagan verði samþykkt óbreytt. (Frsm. Hermann Þorsteinsson) * Það sem er skráð í prestsþjónustubækur: fæðing skím ferming gifting jarðarför

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.