Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 87

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 87
79 1984 15. Kirkjuþing 34. mál Tillaga til þingsályktunar um tölvuskráningu prestsþjónustubóka. Flm. sr. Einar Þ. Þorsteinsson Kirkjuþing 1984 samþykkir að beina því til Kirkjuráðs, að það láti tölvuskrá allar prestsþjónustubækur* frá upphafi, þær sem varðveittar eru, fram til þess tíma er Hagstofa íslands hóf að tölvuskrá slíkar upplýsingar. Vísað til fjárhagsnefndar, er leggur til, að tillagan verði samþykkt óbreytt. (Frsm. Hermann Þorsteinsson) * Það sem er skráð í prestsþjónustubækur: fæðing skím ferming gifting jarðarför

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.