Gerðir kirkjuþings - 1984, Síða 92

Gerðir kirkjuþings - 1984, Síða 92
84 1984 15. Kirkjuþing 39. mál Tillaga til þingsályktunar um könnun á stöðu minningardaga i kirkjunni. Flm. sr. Birgir Snæbjörnsson Prestar í Eyjafjarðarprófastsdæmi beina því til biskups að kanna hvort þeir minningardagar sem á undanförnum árum hafa skotið upp kollinum séu þess eðlis að þeir verði að árvissum atburðum. Teljum við kirkjuárið nú þegar orðið svo varðað slíkum minningardögum að til vandkvæða horftr. Teljum við slæmt þegar þess er getið í fjölmiðlum að viðkomandi dagur sé helgaður þessu eða hinu málefninu og tekið fram að þessa sé minnst í öllum kirkjum landsins enda þótt vitað sé að ómögulegt sé að koma þvi við. Þetta skapar óánægju hjá fólki, sérstaklega í dreifbýli, sem lætur sér annt um kirkjuna sína, og sér að þrátt fyrir þessi tOmæli er ekkert um að vera þar. Teljum við þetta þróun sem vert er að vera vakandi um og nauðsyn að endurskoða með kostgæfni. Rétt er að benda á að mörg prófastsdæmi og einstakar sóknir hafa um árabil átt sína eigin hátíðar- og minningardaga sem síðan rekast á þá sem nýir eru og skapa vanda. Vísað til allsherjarnefndar, er leggur til að tillagan verði samþykkt þannig orðuð. (Frsm. Margrét Gísladóttir) Kirkjuþing 1984 ályktar að vara við þeirri þróun, að fleiri og fleiri af helgidögum kirkjuársins verði gerðir að sérstökum minningardögum og dagar þannig helgaðir ákveðnum málefnum. Þingið hvetur til þess, að tillit sé tekið til kirkjuársins sjálfs svo og aðstæðna í söfnuðum landsins, sem oft eiga örðugt með að taka þátt í slíku minningardagahaldi. Samþykkt samhljóða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.