Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 1997, Blaðsíða 18
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál Fastanefndir kirkjunnar. 21. gr. Kirkjuþing kýs við upphaf hvers kjörtímabils fastanefndir kirkjunnar. skv. nánari reglum skv. 60. gr. Kirlguleg stjórnvöld. 22. gr. Stjómvöld þjóðkirkjunnar og stofnana hennar fara með stjómsýslu í öllum efnum, þar með talda ráðningu og lausn starfsmanna. og bera ábyrgð gagnvart kirkjuþingi. Kirkjuþing skal sjá til þess að reikningshald kirkjulegra aðila hljóti fullnægjandi endurskoðun. Kirkjuþing getur haft frumkvæði að frumvörpum til laga um kirkjuleg málefhi og beint þeim tilmælum til ráðherra að þau verði flutt á Alþingi. Ráðherra leitar umsagnar og tillagna kirkjuþings um lagaffumvörp um kirkjuleg málefhi er hann hyggst flytja á Alþingi. 5. Kirkjuráð. Almennt. 23. gr. Kirkjuráð fer með ffamkvæmdarvald í málefhum þjóðkirkjunnar. Biskup Islands er forseti kirkjuráðs. Skipan kirkjuráðs. 24. gr. Kirkjuráð er, auk biskups íslands, skipað fjórum mönnum. tveimur guðffæðingum og tveimur leikmönnum sem kirkjuþing kýs og skulu varamenn kosnir með sama hætti. Kosið skal í kirkjuráð á fyrsta kirkjuþingi að aflokinni kosningu. Kirkjuráðsmenn sitja þar til nýtt kirkjuráð hefur verið kjörið. Kirkjuráð kýs sér varaforseta en biskupsritari er ritari kirkjuráðs. Starfssvið kirkjuráðs. 25. gr. Kirkjuráð fer með ffamkvæmd sameiginlegra málefna þjóðkirkjunnar, þar á meðal verkefna sem lög og stjómvaldsreglur ætla því og erinda sem vísað er til þess m.a. af hálfu kirkjuþings, prestastefhu, Alþingis og ráðherra. Ákvörðunum kirkjulegra stjómvalda, sem heyra undir lögsögu kirkjuráðs, má skjóta til kirkjuráðs til endanlegrar úrlausnar. Undanskildar em ákvarðanir úrskurðar- og áfrýjunamefnda skv. 11. og 12. gr., svo og ákvarðanir biskups skv. 11. gr. og um kenningu kirkjunnar, sbr. 10., 18., 19. og 27. gr. Varði málsskot ákvörðun biskups íslands er hann hefur áður tekið víkur hann sæti í kirkjuráði meðan það mál er til meðferðar þar. Akvörðunum kirkjuráðs á ffamkvæmdasviði kirkjulegrar stjómsýslu verður eigi áffýjað til kirkjuþings en fjalla má um málefnið á kirkjuþingi að frumkvæði einstakra kirkjuþingsmanna. Um málsmeðferð í kirkjuráði, svo og meðal annarra kirkjulegra stjómvalda, skal fýlgt ákvæðum stjómsýslulaga nr. 37/1993 eftir því sem við getur átt, leiði annað 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.