Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2007, Page 20
20 MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2007
Sport PV
ÚRSLIT HELGARINNAR
SPÆNSKA ÚRVALSD.
Getafe - Barcelona 2-0
- Eiður Smári Guðjohnsen sat allan
leikinn á bekknum hjá Barcelona.
Valencia - Murcia 3-0
Almeria-A.Madrid 0-0
Deportivo - Racing S. 0-1
Espanyol-A.Bilbao 2-1
RealBetis-R.Zaragoza 2-1
Recreativo - Osasuna 1 -0
Valladolid - Levante 1-0
R. Madrid - Mallorca 4-3
Villarreal - Sevilla 3-2
Staðan
Lið L U J T M St
1. R. Madrid 12 9 1 2 29:12 28
2. Villarreal 12 9 0 3 25:18 27
3. Barcelona 12 7 3 2 23:10 24
4. Valencia 12 8 0 4 20:19 24
5. Espanyol 12 6 4 2 17:13 22
6. A. Madrid 12 6 3 3 23:14 21
7. Racing 12 5 5 2 10:9 20
14. Valladol. 12 3
15,Osasuna11 3
16. Almeria 12 3
17. Deport. 12 3
18. Recreat. 12 3
19. R. Betis 12 2
20. Levante 12 1
4 5 16:22 13
3 5 13:14 12
3 6 10:14 12
3 6 10:17 12
3 6 8:15 12
5 5 10:16 11
1 10 6:24 4
ÍTALSKA ÚRVALSDEILDIN
Sampdoria - Empoli 3-0
Palermo - Napoli 2-1
Fiorentina - Udinese 1-2
Parma - Juventus 2-2
Reggina - Genoa 2-0
- Emil Hallfreðsson lékfyrstu 55
mínútur leiksins með Reggina.
Siena - Livorno 2-3
Torino - Catania 1-1
Atalanta - AC Milan frestað
Inter - Lazio frestað
Roma - Cagliari frestað
Staðan Lið L U J T M St
l.lnter 11 7 4 0 22:7 25
2. Fiorenti. 12 6 5 1 19:9 23
3.Juvent. 12 6 4 2 24:13 22
4. Roma 11 6 4 1 25:16 22
5. Udinese 12 6 4 2 14:13 22
6. Atalanta 11 4 6 1 15:13 18
15. Lazio 11 2 4 5 11:16 10
16. Siena 12 1 6 5 12:18 9
17. Cagliari 11 2 3 6 10:18 9
18. Reggina 12 1 6 5 9:18 9
19. Livorno 12 2 3 7 14:24 9
20. Empoli 12 2 3 7 7:19 9
ÞÝSKA ÚRVALSDEILDIN
Duisburg - Bochum 0-2
Dortmund - Frankfurt 1-1
Rostock - Cottbus 3-2
Hertha B.- Hannover 1-0
Schalke - Hamburger 1-1
Stuttgart - Bayern M. 3-1
Werder B. - Karlsruhe 4-0
Bielefeld - Nurnberg 3-1
Wolfsburg - B. Leverkusen 1-2
Staðan
Lið L U J T M St
1.Bayern M. 13 8 4 1 28:7 28
2. Werder B. 13 8 3 2 30:17 27
3.Hamburg. 13 8 3 2 20:10 27
4. Karlsruhe 13 7 2 4 14:15 23
5. Leverkus. 13 6 3 4 20:10 21
6. Hannover 13 6 3 4 17:17 21
13. Dortmu. 13 4 3 6 18:22 15
14. Bielefeld 13 4 3 6 16:28 15
15. Rostock 13 4 2 7 14:18 14
16. Nurnb. 13 2 3 8 16:24 9
17. Duisbur 13 3 0 10 12:21 9
18. Cottbus 13 1 5 7 10:24 8
47% MEÐ BOLTANN 52%
11 SKOTAÐMARKI 14
6 SKOT A MARK í
3 RANGSTÖÐUR 2
PORTSMOUTH
James,Johnson(Campbell,
Distin, Ramarot, Utaka (Taylor
46), Davis, Muntari, Kranjcar,
Kanu (Nugent 63), Mwaruwari.
8 HORNSPYRNUR 3
13 AUKASPYRNUR 16
2 GULSPJÖLD 1
0 RAUÐSPJÖLD 0
AHORFENDUR: 19,529
MAN.CITY
Hart, Corluka, Richards, Dunne,
Garrido, Ireland, Hamann,
Gelson, Petrov, Elano (Geovanni
90), Vassell (Bianchi 89).
Iioac
Joe Hart, markvörður Manchester City, var hetja liðsins þegar það náði jafntefli gegn
Portsmouth sem sótti mikið allan leikinn.
HART MÆTTIHORÐU
VIÐAR GUÐJÓNSSON
blaðamaÖur skrifar: viclar@dv.is
Portsmouth og Manchester City
gerðu markalaust jafntefli í leik á
milli þeirra tveggja liða sem kom-
ið hafa hvað mest á óvart í upphafi
leiktíðar. Portsmouth var mun betra
í leiknum og sótti oft hart að marki
Manchester City en inn vildi knött-
urinn ekki þrátt fyrir harðan atgang
oft og tíðum. Joe Hart, markvörður
City, átti fínan leik og varði nokkrum
sinnum vel.
Portsmouth hefur skorað næst-
flest mörk í deildinni á eftir Ars-
enal og sótti mikið ffá upphafi.
Glenn Johnson átti fínan leik fyr-
ir Portsmouth og hann átti gott færi
snemma í leiknum en Hart gerði vel
þegar hann varði gott skot frá John-
son. Stuttu síðar átti Niko Kranjcar
gott skot naumlega framhjá en vöm
Manchester City með þá Richard
Dunne og Micah Richards fremsta í
flokki stóð keik undir mikilli pressu
frá heimamönnum.
Hart varði vel
Manchester City átti sínar sókn-
ir og Stephen Ireland og Martin Pet-
rov voru Jíflegir á köntunum. Elano
átti ágæt skot úr teignum sem David
James varði vel. í síðari hálfleik fékk
Darius Vassel besta færi liðsins eftir
fínan undirbúning Elanos en hann
hitti knöttinn ekki nægilega vel í
opnu færi og skaut framhjá.
Portsmouth pressaði stíft und-
ir lokin. David Nugent var óhepp-
inn að ná ekki forystunni þegar skot
hans fór af varnarmanni í stöngina
og rúllaði þaðan eftir línunni áður en
hættunni var bægt frá. Stuttu síðar
fékk hann fínt tækifæri á því að verða
hetja Portsmouth en Joe Hart varði
gott skot ffá honum. Með jafntefl-
inu heldur Manchester City þriðja
sætinu í ensku úrvalsdeildinni og er
með 26 stig en Portsmouth er í sjötta
sæti í deildinni með 23 stig.
Báðir stjórar sáttir
Harry Redknapp var ánægður
með leik sinna manna þrátt fyrir
jafntefli. „Efviðhefðumhaftheppn-
ina með okkur hefðum við unnið
leikinn. Þetta var góður leikur þrátt
fyrir markalaust jafntefli. Þeir eru
með gott lið og spila knettinum vel
á milli sín. Við náðum hins vegar að
láta þá finna fyrir því á miðjunni.
Markvörður þeirra varði nokkrum
sinnum afar vel sérstaklega í fyrri
hálfleik en þetta eru ekki slæm úr-
slit. Þeir eru með marga gæðaleik-
Barátta Oft var hart
tekist á í leik Manchest
er City og Portsmouth.
menn í sínum röðum eins og Elano
er gott dæmi um," segir Redknapp
sem segir Portsmouth hafa saknað
Kanus og Utakas sem voru meiddir.
„Vonandi koma þeir til baka í næsta
leik," sagði Redknapp.
Sven Goran Eriksson var afar
sáttur með stigið og hrósaði Joe
Hart, markverði liðsins, eftir leik-
inn. „Það er mikilvægt að ná stigi á
útivelli eftir slæm úrslit gegn Chel-
sea á Stamford Bridge. Mér fannst
þetta vera sanngjörn úrslit en við
hugsuðum fyrst og fremst um það
að halda liðinu þéttu til að verjast
vel."
Eriksson hrósaði Joe Hart, mark-
verði liðsins, í hástert. „Hann er
mjög hæfileikaríkur. Hann er þeg-
ar markvörður undir 21 árs liðsins
og hann á bara eftir að verða betri.
Hann þarf að bæta spörkin sín en
nokkrar af markvörslum hans voru
frábærar," sagði Eriksson.
Darius Vassel Er kominn
úr meiðslum og fékk gott
færi til að skora fyrir
Manchester City.
Breska götublaðið The People orðar Eið Smára við Chelsea:
Eiður Smári aftur á fornar slóðir?
Chelsea er talið hafa áhuga á því
að fá Eið Smára Guðjohnsen aftur í
raðir félagsins. Henk ten Cate, að-
stoðarmaður Avram Grant hjá Chel-
sea og fyrrverandi aðstoðarþjálfari
Barceona, vill fá íslenska landsliðs-
fyrirliðann aftur á Stamford Bridge.
Frank Rijkaard, stjóri Barcelona,
vill þó halda Eiði áfram hjá félaginu
en gæti þó selt hann ef tilboð upp á
5 milljónir punda kemur í hann en
sumarið 2006 keypti Barcelona Eið
Smára á 8 milljónir punda.
Eiður hefur ekki náð að vinna sér
fast sæti í liði Barcelona frá því að
hann gekk í raðir félagsins og hef-
ur á þessari leiktíð einungis byrjað
einu sinni en það var gegn Glasgow
Rangers í Meistaradeildinni.
Eiður hefur líka verið orðaður
við ensku liðin West Ham og Port-
smouth en þau eru ekki talin geta
svarað launakröfum Eiðs en sam-
kvæmt breska götublaðinu The
People vill Eiður fá 100 þúsund
pund í vikulaun eða rúmar 13 millj-
ónir íslenskra króna.
Avram Grant er talinn vera að leita
að sóknarmanni en hann missir þá
Didier Drogba, Salomon Kalou, Mi-
chael Essien og John Obi Mikel í Afr-
íkukeppnina á nýju ári.
Samtals lék Eiður Smári 263 leiki
fyrir Chelsea á sex árum. Hann var
177 sinnum í byrjunarliði og 86 sinn-
um kom hann inn á sem varamaður.
Hann skoraði 78 mörk fyrir Chelsea.
HSJ
Aftur á Brúna? The People orðar lands-
liðsfyrirliðann við endurkomu á Stamford
Bridge.