Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2007, Side 19
„Ég veit ekkert hvað ég var að gera sunnudagskvöldið 27. janúar árið 2002 þegar nafni minn Einar Þór Jónsson var handtekinn á horni Þórsgötu og Baldursgötu þar sem hann var einn á gangi. Ég þekkti Einar Þór ekki neitt, ekki þá ... en þremur vikum eftir handtökuna skrifaði hann mér bréf frá Litla-Hrauni.“ í ársbyrjun 2002 fær Einar Már Guðmundsson bréf frá fanga á Lítla-Hrauni sem segir honum sögu sína um leið og hann þakkar rithöfundinum fyrirverk hans. Þremur árum síðar liggja leiðir þeirra saman á ný. Er þeir bera saman bækur sínar stígur fram mögnuð ástarsaga fangans Einars Þórs og Evu, kærustu hans. einfaldlega sannur skáldskapur... Um stílsnilld Einars efast fáir og hún bregst ekki hér.“ Skafti Þ. Halldórsson / Morgunblaðið r „Einar Már Guðmundsson er einn af mestu rithöfundum Norðurlanda í dag.“ Politiken „... hann hefur bæði til að bera þá dómgreind og það áræðna hugmyndaflug sem einkennir meiri háttar rithöfunda." Times Literary Supplement MAL OG MENNING www.forlagid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.