Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2008, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 2008 SUÐURNES DV AFÞREYING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Nú á dögunum tók til starfa glæsileg þjónustumið- stöð á Nesvöllum. í þjónustumiðstöðinni verður boðið upp á ýmsa þjónustu og fjölbreytta afþrey- ingu íyrir alla fjölskylduna. Hægt er að fá nánari upp- lýsingar á heimasíðunni nesvellir.is „Þetta er án efa fyrsta þjónustu- miðstöð sinnar tegundar hér á landi," segir Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri Nesvalla, um %“■ nýja og glæsilega þjónustumiðstöð sem var opnuð nú í vikunni. „Þjónustumiðstöðin er hugsuð fyrir alla fjölskylduna, hér er að finna þjónustu fyirr alla íbúa í Reykja- nesbæ." í þjónustumiðstöðinni má finna hárgreiðslustofuna Elegans, snyrtistofuna Laufið, líkamsræktar- sal og starfandi sjúkraþjálfara svo * eitthvað sé nefnt. „Sjúkraþjálfar- arnir munu verða þeim sem koma í líkamsræktarsalinn okkar innan handar. Þetta er í raun kjörin að- staða fyrir þá sem hafa kannski ekki fundið sig á öðrum líkamsræktar- stöðvum," segir Sigurður. Tómstundastarf „Annar áhugaverður þáttur sem er fyrir alla fjölskylduna hér í þjón- ustumiðstöðinni er Heilsuverndar- stöðin ehf. en hún mun vera með aðstöðu sína hér hjá okkur fyrir Suð- urnesin. Heilsuverndarstöðin mun bjóða upp á reglulegar heilsufars- skoðanir fyrir íbúa, til dæmis fjöru- tíu ára skoðun, fimmtíu ára skoðun og svo framvegis. Lyf og heilsa mun vera með útibú hér í miðstöðinni sem og fleiri." Þjónustumiðstöðin mun bjóða upp á tómstundastarf af ýmsum toga eins og listasmiðju, bingó, dag- dvöl og margt fleira. „Þetta verður í raun kjörinn staður fyrir fjölskyld- una til að hanga á,“ segir Sigurður í léttum tóni. „Oll fjölskyldan getur komið og fundið afþreyingu við sitt hæfi." Heitur matur í hádeginu í þjónustumiðstöðinni verður hægt að fá sér kaffi og með því en einnig stendur til að bjóða upp á heitan mat í hádeginu. „Við ætlum að bjóða upp á ekta mömmumat hérna í mötuneytinu og það get- ur hver sem er komið og fengið sér að borða gegn vægu gjaldi. Þetta er góður staður til að fara í mat með fjölskyldunni." kolbrun@dv.is Glæsileg aðstaða Aðstaðan í þjónustumiðstöðinni er öll hin glæsilegasta. ■c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.