Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2008, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 30. APRlL 2008
Dagskrá PV
Dave Chappelle er einn allra vinsælasti
og umdeildasti grínistinn í Bandaríkj-
unum í dag. Chappelle sló í gegn með
þættinum, eftir að hafa verið í
grínbransanum lengi. Hann var
fljótlega einn launahæsti sjónvarps-
maður Bandaríkjanna, en sagði skilið
við þáttinn á versta tíma. Hér er hann
mættur í þriðju þáttaröðinni sem er
mun meira krassandi.
LIPSTICK llllMGLIs
iEs l
i
Glæný þáttaröð sem byggð er á
metsölubók frá höfundi Sex and the
City. Aðalsöguhetjurnar eru þrjár
valdamiklar vinkonur í NewYork.
Wendy undirbýr glæsilegt frumsýning-
arpartí og fær Victory til að hanna
kjólinn fyrir aðalleikkonuna. Nico segir
vinkonum sínum frá ástarævintýrinu
með Kirby, sem heldur ótrauður áfram
með málsóknina. Nico verður að taka
erfiða ákvörðun sem gæti bjargað
málunum en það gæti líka reynst
henni dýrkeypt.
TOP CHEF:
KOKKAKEPPNI
SkjárEinn
hefur sýningar
á nýjum raun-
veruleikaþætti.
I kvöld klukkan 20.10
sýnir SkjárEinn fyrsta
þáttinn í bandarísku
raunveruleikaseríunni Top
Chef. Eins og nafnið gefur
til kynna fjallar hann um
matreiðslumenn sem takast
á um hver getur reitt fram
glæsilegustu réttina.
12 kokkar keppa í hverri
þáttaröð og eru aðeins þeir
efnilegustu i landinu valdir
til leiks.! hverjum þætti
þurfa kokkarnir að taka þátt
í tveimur keppnum og í lok
hvers þáttar er einn kokkur
sendur heim þar til aðeins einn
matreiðslusnillingur stendur
uppi sem sigurvegari.
í þessum fyrsta þætti
þurfa kokkarnir að elda á
30 mínútum undir eftirliti
gestadómarans Huberts Keller.
I útsláttaráskoruninni (lok
þáttarins á síðan hver kokkur að
elda sinn uppáhaldsrétt.
Þættirnir hafa náð nokkrum
vinsældum í Bandaríkjunum og
er nú verið að framleiða fjórðu
þáttaröðina. Það er fyrirtækið
Magical Elves Productions
sem sér um framleiðslu en það
annast einnig gerð þáttanna
Project Runway sem Heidi
Klum stýrir.
Top Chef
Þykja bestu þættirnir af
sinnitegund.
Bandarísk þáttaröð. Addison
Montgomery, læknir í Grey's Anatomy-
þáttunum, heimsækir gömul
skólasystkini sín til Kaliforníu. Einkalíf
þeirra er í molum en þeim gengur
betur í starfi og Addison bræðir það
með sér að flytjast frá Seattle til Santa
Monica og fara að vinna með þeim.
Meðal leikenda eru Kate Walsh.Taye
Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo.Tim Dalyog Paul Adelstein.
Tim Gunn ertískugúrú Bandaríkjanna.
Það sem hann segir, það verður að
lögmálum tískunnar. Hér á fslandi er
Tim Gunn hvað þekktastur fyrir að vera
yfirdómarinn og heilinn á bak við
hönnunarþættina Project Runway, sem
Stöð 2 hefur nú einnig tryggt sér
sýningarréttinn á. Eins og nafnið gefur
til kynna leggurTim Gunn línurnar í stíl,
hönnun og tlsku í þessum nýja þætti
sínum.
NÆST A DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ .......................e
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappfiugið f himingeimnum
(17:26) (Oban Star-Racers)
17.55 Alda og Bára (14:26) (Ebb and Flo)
18.00 Disneystundin
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið (3:9) (Private
Practice)
20.55 Gatan (6:6) (The Street II)
*22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan
23.10 Veislan á hvíta tjaldinu
00.15 Sá stóri (Big Fish) Bandarisk
ævintýramynd frá 2003 um viðburðaríkt líf
manns að nafni Edward Bloom. Saga hans er
rifjuð upp þegar Will sonur hans heimsækir
hann í síðasta skipti. Edward er dauðvona og
Will hefur ekki talað við hann I mörg ár
vegna þess að hann telur pabba sinn vera
óforbetranlegan lygara. Will endurlifir svo
frægðarsögur karlsins og myndin sem hann
gerir sér af hoinum breytist talsvert við það.
Aðalhlutverk: Ewan McGregcr, Albert Finney.
02.15 Kastljós
02.45 Dagskrárlok
STÖÐ2SPORT....................jFCEffli
07:00 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd.
- Barcelona)
08:40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
14:35 PGA Tour 2008 - Hápunktar
t5:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd.
- Barcelona)
17:10 Meistaradeildin (Meistaramörk)
17:30 Gillette World Sport
18:00 Meistaradeildin - upphitun (Up-
phitun)
18:30 Meistaradeild Evrópu (Chelsea
- Liverpool)
20:40 Meistaradeildin (Meistaramörk)
21:00 F1: við endamarkið
21:45 Inside Sport
22:10 Meistaradeild Evrópu (Chelsea
- Liverpool)
23:50 Meistaradeildin (Meistaramörk)
jjTðÐ 2 BÍÓ....................fjttt'
06:00 North Country
08:05 Pelle Politibil
10:00 BlueSky(e)
jJeZ'.OO Home for the Holidays
14:00 Pelle Politibil
16:00 BlueSky(e)
18:00 Home for the Holidays
20:00 North Country
22:05 Eulogy
00:00 Psycho
02:00 Coach Carter
04:15 Eulogy
STÖÐ2..............................H
07:00 Justice League Unlimited
07:25 Ofurhundurinn Krypto
07:50 Kalli kanfna og félagar
08:00 Kalli kanfna og félagar
08:05 Kalli kanfna og félagar
08:10 Oprah (Confronting The Attacker)
08:50 (fínu formi
09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:25 La Fea Más Bella (54:300) (Ljóta Lety)
10:10 Standoff (7:18) (Hættuástand)
11:15 Extreme Makeover: Home Edition
(26:32) (Heimilið tekið í gegn)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (Nágrannar)
13:10 Sisters (17:24) (Systurnar)
14:00 Phenomenon (5:5) (Stóra undrið)
14:45 WifeSwap(6:10) (Konuskipti)
15:30 Friends)
15:55 Skrfmslaspilið (Yu Gi Oh)
16:18 Batman
16:43 Könnuðurinn Dóra
17:08 Ruff's Patch
17:18 Tracey McBean
17:28 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:20 fsland f dag, Markaðurinn og
veður
18:30 Fréttir
18:55 (sland f dag og fþróttir
19:30 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
19:55 Friends (16:24) (Vinir)
20:20 Tim Gunn's Guide to Style (4:8)
(T(skuráðTimGunns)
21:10 Grey's Anatomy-Sagan til þessa
21:55 Medium (6:16) (Miðillinn)
22:40 Oprah (Superstar Couples)
23:25 Grey's Anatomy (15:36) (Læknalíf)
00:10 Kompás
00:45 Rome (9:12) (Rómaveldi)
01:40 Rome (10:12) (Rómaveldi)
02:30 Bones (4:13) (Bein)
03:15 Consequence
04:50 Grey's Anatomy
05:35 Fréttir og Island f dag
06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVf
STÖÐ2SPORT2............jHEHI
16:50 Man. City - Fulham
18:30 Premier League World
19:00 Coca Cola mörkin
19:30 English Premier League
20:30 4 4 2
21:50 Leikur vikunnar
23:30 Chelsea - Man. Utd.
skjAreinn........... ..............©
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:25 Vörutorg
16:25 Snocross (e)
16:50 World Cup of Pool 2007 (e)
17:45 Rachael Ray
18:30 Jay Leno (e)
19:15 Kid Nation (e)
20:10 Less Than Perfect (6:13)
20:30 Fyrstu skrefin (12:12)
21:00 America'sNextTop Model (10:13)
Bandarísk raunveruleikasería þar semTyra
Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlk-
urnar fá kennslu í hvernig jáær eiga að haga
sér i blaðaviðtölum og í stjörnuveislum. Þær
klæðast fötum frá jay Godfrey og blanda geði
við risana í tiskuheiminum í stjörnuveislu.
Ein stúlkan brotnar niður þegar hún kemst
að því að hún er búin að glata skilríkjunum
sínum og gæti misst af utanlandsferð með
stelpunum.
21:50 Lipstick Jungle (5:7)
22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sin góða
gesti og slær á létta strengi.
23:25 Boston Legal (e) Bráðfyndið
lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga
í Boston. Shirley Schmidt tekur upp varnir
fyrir konu sem stal sæði og barnaði sig en
Alan Shore er lögfræðingur fórnarlambsins.
Jerry Espenson berst fyrir réttlæti fyrir fyrrum
kærustu sína sem einnig er með Asperger-
heilkenni eftir að hún var rekin úr kennara-
stöðu fyrir að faðma nemanda.
00:15 Life (e)
01:05 C.S.I.
01:55 Vörutorg
02:55 Óstöövandi tónlist
STÖÐ2 EXTRA...................jFjjB.
16:00 Hollyoaks (177:260)
16:30 Hollyoaks (178:260)
17:00 Special Unit 2 (19:19) (SU2)
17:45 X-Files (21:24)
18:30 Chappelle's Show
19:00 Hollyoaks (177:260)
19:30 Hollyoaks (178:260)
20:00 Special Unit 2 (19:19) (SU2)
20:45 X-Files (21:24) Fox Mulder trúir á
meðan Dana Scufly efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl
reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum.
21:30 Chappelie's §how Dave Chappelle
er einn allra vinsælast OG umdeildasti
grínistinn í Bandaríkjunum í dag. Hér er hann
mættir ú þriðju þáttaröðinni og hefuraldrei
verið meira krassandi.
22:00 Hell's Kitchen (6:11) (Eldhús helvítis)
22:45 Shark (8:16) (Hákarlinn)
23:30 Extreme: LifeThrough a Lens
(12:13) (Öfgar: Lífið í linsunni) Hér eru sagðar
sögur stjarnanna í Höllywood í gegnum
myndir sem hafa birst í stærstu fjölmiðlum
og hafa haftáhrif á líf þeirra og feril.
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV
Dori DNA er brjaladur
Desperate Housewives þótti
mér einu sinni stórkostlegurþáttur.
Vönduð sápuópera, skemmtilegar
persónar, aðstæður og koll af kolli.
Þættirnir voru ekki aðeins bet-
ur’skrifaðir en sambærilegt drasl
heldur skörtuðu þeir stórkostleg-
um leikurum sem tókst að gera per-
sónurnar eins mannlegar og hægt
er. Þegar seríurnar voru svo orðn-
ar þrjár talsins, var allt farið að
síga. En þó ekki svo djúpt að mað-
ur hætti að horfa. Svo kom verkfall
handritshöfunda og allt stoppaði.
í þeirri pásu neyddist maður til
leita uppi aðra þætti. Meðal þeirra
sem heilluðu mig voru Entourage,
The Wire, raunveruleikaþættir
á borð við The Ultimate Fighter
og fleira gúmmelaði. Ég tók and-
köf þegar ég sá að nýjustu þætt-
irnir af Despó voru komnir í hús.
Hins vegar áttaði maður sig fljótt
á því að þættirnir komu illa und-
an verkfallinu. Sjarminn er farinn,
höfundar virðast vera komnir í
þrot með krassandi efni og sögu-
þráðurinn er farinn að teygja sig
á svæði, sem ég er bara alls ekkert |
viss um að gangi upp. Leiðinlegt,
en ætli ég horfi ekki samt á næsta I
þátt, bara til að sjá hvort Bree sé |
alltaf jafnklikkuð.
Að öðru. Við þurfum að passa I
okkur öll. Línan á milli þess sem
við hlæjum að og hlæjum með
verður sífellt óskýrari. Þess vegna
verður maður skíthræddur í þess-
ari „Evró-bandið, Merzedes Club"
stemmingu. Erum við að hlæja að
þessu eða með? Ég held með og
um leið og við hlæjum með ein-
hverju, sem á að hlæja að. Þá er |
hætt við að hinum megin við fjall-
ið sé verið að hlæja að okkur öllum.
Sem er ömurlegt.
PRESSAN
I Ilæjnm
að - ekki með