Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 10

Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 10
10 GLÓÐAFEYKIR Annálsbrot Nokkrir atburðir i S0 ára sögu K. S. 1889-1895: 1890-1900: 1901-1905: 1906-1910: 1911-1915: 1916-1920: 1921-1925: 1926-1930: 1931-1935: 1936-1940: Keypt „Pöntunarfélagshúsið“ á Sauðárkróki. Reist vöruskýli í Hofsósi. Myndaður varasjóður („1% af vöruverði félagsins“). Haldinn, að frumkvæði K. S., sameiginlegur fulltrúafundur kaupfélaganna norð- lenzku (Kf. Skagf., Kf. Eyf. og Kf. Þing.) til þess að gangast fyrir og undirbúa stofnun sambands þessara fé- laga. Fyrsti vísir að „Sambandskaupfélagi íslands" — S. í. S„ er síðar varð. Starfaði 1893—1899, að báðum árum meðtöldum. Keypt húseign á Sauðárkróki. Skorað á sambandsfund kaupfélaganna (1897) að athuga, hvort ekki væri heppi- legt að félögin réðu sameiginlegan erindreka, „helzt innlendan“. er starfaði á þeirra vegum erlendis. Bætt aðstaða til uppskipunar á vörum í Hofsósi. Keypt vöruskýli í Kolkuósi. Reist á sarna stað skýli vegna fisttöku. Reist stórhýsi á Sauðárkr. („Kaupfélags- húsið“, síðar nefnt ,,Grána“). „Söludeild" sett á stofn (1906). Keyptar 3 húseignir á Sauðárkr. („Egilsenshús", „Magnúsarhús“, „Einars- hús“). Reist sláturhús (1908). Við eignum þess og rekstri tók síðan sérstakt félag, Sláturfél. Skagf. (1910). Allar vörubirgðir Söludeildar seldar (Pálma Péturssyni — 1910). Selt „Kaupfélagshúsið“ (Grána) svo og fleiri húseignir og lóðir. Keypt verzlunar- og íbúðarhús Sigurgeirs Daníelsson- ar (1918). Egilsenshús og vörugeymsluhús selt Slátur- félagi Skagf. Byggt við og ofan á Sigurgeirshús (1920). Húseignir í Hofsósi seldar Kaupfél. Fellshrepps. Keyptar lóðir. Reist frystihús (1928) og sláturhús (’29). Stórhýsið „Grána“ keypt (1931). Stofnað Mjólkursaml. Skagf., samlagshús reist og vélar keyptar (1934—1935). Keyptar húseignir og lóðir.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.