Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 30

Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 30
30 GLOÐAFEYKIR in, sem eisa að vera á sandinum í skarðinu, ekki verið honum nein o leiðbeining, því að þau eru nú á kafi í korguðu jökulvatninu. Hesturinn grípur sund strax við suðurbakkann. Ég veit, að Kvísl- in er þung á þegar liún er í svona miklu flóði, og ég fer að bugsa um bvort þeir félagar muni ná landi í Eggjamestánni. Ef það tækist ekki, gæti málið farið að vandast. En bér sýnist engin bætta á ferð- um. Hesturinn syndir hraustlega, teygir snoppuna frarn yfir vatns- borðið, hrekur mjög lítið og öðru bvoru gefur liann frá sér snögg fríshljóð, sem berast til mín gegnum blýja kyrrðina. Það er auðséð að þarna fara tveir, sem ekki eru óvanir þ\n, að svalka sarnan í Vötn- unum. Þótt heita megi hrokasund landa á milli, þá þurfa þeir ekki á þrautalendingu Eggjarnestáarinnar að balda, þeir taka land í hólmanum austan við Tána. Þegar landi er náð, fer ferðamaðurinn af baki, strýkur bestinum um báls og bóga, stígur á bak á ný, ríður yfir stokkinn milli bólmans og Eggjarnessins, sem nú tekur bestin- um vel á miðjar síður, þótt venjulega sé bann því nær þurr, og beldur síðan bvatlega út vesturbakkann þar til bann hverfur sjón- um mínum fyrir Hrossatangann. — Seinna var mér sagt, að þarna befði farið Sigurður á Egg á LHfi gamla. Milli þessarar fyrstu minningar minnar um Sigurð og dagsins í dao' lioour mikið haf margháttaðra, stóiTa og örlagaríkra atburða: Heimskreppa, beimsstyrjöld, þjóðstjórn, nýsköpunarstjórn, vinstri stjórn og viðreisnarstjórn, svo getið sé einhverra kennileita þessa umbrotasama tímabils. Og nú er Úlfur löngu fallinn og Sigurður níræður orðinn. Og þótt hann sé sennilega bættur að sundríða, þá er hann samt jafn hressilegur og hispurslaus í tali, jafn áhugasamur um almenn mál og bvers konar framfarir, jafn vakandi yfir velfam- aði sjálfs sín og samferðamannanna, bæði þessa beims og annars. og ætíð áður. Og m. a. af þessum sökum og með því að níræður maður kann frá mörgu að segja, er ég nú seztur hér andspænis Sigurði til þess að bripa niður fyrir Glóðafeyki brafl af því, sem á górna ber eina októberkvöldstund. — Þú ert Svarfdælingur, Sigurður? — Já, fæddur að Hnjúki í Svarfaðardal, sonur bjónanna sent þar bjuggu þá, Þórðar Jónssonar og Halldóru Jónsdóttur. — Viltu segja mér eitthvað frá uppvaxtarárunum? — Ég veit nú ekki bvort ástæða er til þess að fjölyrða um þau. Þau liðu með líkum bætti og þá gerðist bjá börnum og unglingum í sveit. Einbverjar björtustu minningar mínar frá bernskuárunum eru tengdar bjásetunni, félagsskapnum við kvíaærnar. Þær voru um 100.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.