Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 44

Glóðafeykir - 01.12.1969, Qupperneq 44
44 GLÓÐAFEYKIR (Framliald af bls. 4L) Lengra var til bæja vestan heiðar en niðri í dalnum. Taldi mig þó betur settan ef ég kæmist í Skriðuland eða Fjall og hélt því áfram, þó að ég þættist vita, að alvara væri á ferð. Eg fór mjög hægt, sett- ist annað slagið en sat aldrei svo lengi, að mér yrði kalt. Þegar ofan á Heljardal kom, var ég alveg að guggna. Ég gerði mér fulla grein fyrir því að svo gæti farið, að ég bæri þarna beinin. Og mér fannst það eiginlega ekkert óttaleg tilhugsun. Nei, alls ekki. Ég mundi bara sofna og ekki vakna aftur. Styngi ég niður stafnum og setti veifu á liann, var líklegt að ég fyndist. Þó var ég ákveðinn í að gefast ekki upp fyrr en í síðustu lög. Þegar myrkrið var að skella á, sá ég hvar maður kom á móti mér með hest. Það reyndist vera Arni frá Atla- stciðum í Svarfaðardal. Árni setti mig þegar á liestinn og sneri við. En ég þoldi ekki að sitja hestinn, \ildi lieldur reyna að ganga. Og Árni gekk undir mér ofan að Ejalli. Svo stcið annars á ferðunt Árna, að liann fór vestur í Skagafjörð að sækja liest. Honum varð leit úr hestinum og síðan þurfti að járna hann og hvort tveggja olli því, að Árni var seinna á ferð en hann ætlaði. Er ég viss um, að sú töf, sem hann varð þannig fyrir, vildi mér til lífs. Það var gjörsamlega von- laust að ég næði bæjum hjálparlaust. Á Fjalli fór vel uin mig. Hall- dór, bróðir sr. Zóphoníasar í Viðvík, bjó þar þá. Hann fór þegar yfir í Skriðuland og fékk þar mann til að senda á fund Magnúsar læknis í Hofsósi. Var þá að ganga í norðan stórhríð. Magnús kom samt undir morgun. Og livað kostaði svo ferðin? Jú, 3 kr. og svo 1 kr. fyrir meðul. Svona seldi nú Magnús sína læknishjálp. Og eftir þennan túr fékk ég aldrei að borga neitt þó að ég leitaði til hans. nihg —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.