Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 51

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 51
GLOÐAFEYKIR 51 Þetta sögðu þeir — Dr. Pdll ísólfsson: „Menn segja oft: Það er ekki til neins að halda áfram á þessari braut, þar hefur allt verið sagt sem hægt er að segja. Og þannig heyrir maður stundum tónskáldin kveða að orði. En hér er það raunar getuleysið, talentleysið, sem prédikar. Það er ennþá ókannað, hvenær tónlistin stóð hæst, ef svo má að orði komast. En eitt er víst: að öll list stóð með mestum blóma þegar menn dekruðu minnst við hana, skoðuðu hana jafnvel sem handverk. Hvað er andlegheit? Það veit enginn. En hitt vita allir, að andlegheit geta þá fyrst komið að gagni þegar tæknin, lærð eða meðfædd, kemur til. Höfundaréttur var jafnvel ekki í hávegum hafðnr allt frani á daga Bachs, jafnvel lengur. Með rómantíkinni breyttist þetta. Henni fylgir mikið af alls konar moldviðri, en auðvitað einnio; skemmtileoar eldsdærinffar. Og nú er svo komið að menn hugsa jafnvel fyrst um höfundaréttinn, að allt skili sér í budduna, og svo er reynt að finna upp á einhverju nýju, sem hægt er að kalla frumlegt. Allir vilja koma með eitthvað nýtt, óvirða það gamla í orðum og athöfnum og segja því stríð á hendtir sent í einhverju líkist gömlu meisturunum, en eru þó sjálfir flæktir í net tízkunnar og þeirrar nýju stefnu, sem svo er kölluð. Mér rennur oft til rifja að svo margir efnilegir menn skuli fara þannig í hundana og eyða dýrmætum tíma í einhverja ímyndaða vonzku út af listinni og valda á þann hátt sjálfum sér og öðrum stór- tjóni. Og það sem er verst: tekst ekki að skapa lífvænlega list. Oft verður mér hugsað til þess, hversu hættulegt það er að dekra við list og listamenn. Þeir eru oftast, ef þeir eru góðir listamenn á ann- að borð, viðkvæmir og gangast upp við hrósi. Þetta þekkja allir, ég líka. En hér verður að gæta sín. í þessu litla landi eru listamenn legíó, einkum þeir sem mála og skrifa. Það mætti þykja furðulegt, ef hér væri eingöngu um séní að ræða .... F.n varast skyldi oflofið, það er viðbjóðslegt og vísasti vegurinn til að eyðileggja gott lista- mannsefni í fæðingu ....“ — (í dag skein sól).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.