Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 52

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 52
52 GLÓÐAFEYKIR Pálmi Hannesson: „ . . . Menn hljóta að undrast það, að þjóðin skyldi afbera þessar hörmungar með ófrelsi og arðráni. Hún bjargaðist að vísu, en kjör- in voru kröpp. Hún bjargaðist nteð því einu að leggja alla krafta sína fram. Hún bjargaðist með ótrúlegri iðjusemi og ráðdeild. Og þó hygg ég, að lnin hefði tortímzt, ef hún hefði ekki trúað á tilveru- rétt sinn og nærzt við óminnis- og ódáinsveig sögu sinnar og bók- mennta. Eg hygg, að enn kenni þjóðin sviða og eymsla í sál sinni eftir hina hörðu raun. \h'st er, að okkur eru ekki lengur lagnar þess- ar dyggðir, sem dugðu feðrum okkar bezt, hvorki iðjusemi né ráð- deild, og er hinu líkara, að við forðumst þær, eins og óæðra eða eldra þróunarstig. Þeir eru ekki ýkjamargir, að ég hygg, sem þekkja vinnu- gleði nú á tímum, sem vilja vinna vegna starfsins sjálfs, vinna af trúmennsku og dyggð til þess að sjá verkunum þoka fram. Menn vinna vegna kaupsins, peninganna, sem eru í aðra hönd, mikilla peninga, sem þó verða furðu mörgum lausir við hendur. Þetta er illa farið, því að ekkert starf er eins þreytandi og það, sem unnið er af litlum áhuga eða engum. Það slítur manninum, drepur huga hans á dreif, því að iðjuleysið er hugsjón þrælsins. F.n frjálsum manni er það nautn og nauðsyn að neyta orku sinnar og áhuga við skapandi starf.“ — (Trúin á landið). Pálmi Einarsson: ,,.. . Þjóðfélag, sem þekkir kosti lands síns, viðheldur þeim og hag- nýtir þá, fær laun verka sinna í vitund þess, að það skilar óbornum kynslóðunr varanlegum verðmætum, sem grundvalla bætt lífskjör þjóðarinnar í heild á komandi árum.“ — (Bættir eru bænda hættir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.