Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 53

Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 53
GLÓÐAFEYKIR 53 í réttunum: Sigurjón Jónasson á Skörðugili. Sauðfjárslátrun 1969 Sauðfjárslátrun hófst hjá Kaupfélaginu mánudaginn 15. septem- ber og lauk föstudaginn 24. október. Ekki var slátrað á laugardög- um. Eins og upplýst hefur verið, þá hafa kaupfélögin á Sauðárkróki og í Hofsósi verið sameinuð, og þar af leiðandi fór slátrun fram á Hofsósi á vegum K. S., og var það í fyrsta skipti. Heildarloforð sláturfjár voru um 51.000, en jafnað var niður til slátrunar um 46.000 fjár. Heildarsláturfjártala varð 48.793 stk. og hafði aukizt um 6.021 frá árinu næst á undan. í Hofséisi var slátrað alls 5.694 kindum og á Sauðárkróki 43.099. Heim var tekið 405 stk. og því komu til innleggs 44.845 dilkar og 3.543 kindur fullorðnar. Meðalfallþungi dilka reyndist mun minni en árið næst á undan. A Sauðárkróki hafði meðalfallþungi lækkað um 793 gr. og reyndist

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.