Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 53

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 53
GLÓÐAFEYKIR 53 í réttunum: Sigurjón Jónasson á Skörðugili. Sauðfjárslátrun 1969 Sauðfjárslátrun hófst hjá Kaupfélaginu mánudaginn 15. septem- ber og lauk föstudaginn 24. október. Ekki var slátrað á laugardög- um. Eins og upplýst hefur verið, þá hafa kaupfélögin á Sauðárkróki og í Hofsósi verið sameinuð, og þar af leiðandi fór slátrun fram á Hofsósi á vegum K. S., og var það í fyrsta skipti. Heildarloforð sláturfjár voru um 51.000, en jafnað var niður til slátrunar um 46.000 fjár. Heildarsláturfjártala varð 48.793 stk. og hafði aukizt um 6.021 frá árinu næst á undan. í Hofséisi var slátrað alls 5.694 kindum og á Sauðárkróki 43.099. Heim var tekið 405 stk. og því komu til innleggs 44.845 dilkar og 3.543 kindur fullorðnar. Meðalfallþungi dilka reyndist mun minni en árið næst á undan. A Sauðárkróki hafði meðalfallþungi lækkað um 793 gr. og reyndist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.