Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 59

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 59
GLOÐAFEYKIR 59 Sameining kaupfélaganna á Hofsósi og Sauðárkróki A s.l. árum hafa mörg íslenzk fyrirtæki lent í fjárhagslegum erfið- leikum og það svo, að sum þeirra liafa orðið að leggja niður starf- semi. Orsakir þessa hafa verið margar og margvíslegar. Bæði stafar það af miklum rekstrarfjárskorti vegna sífelldra gengisfellinga íslenzku krónunnar, en fyrirgreiðsla með rekstrarfé hefur verið af skornum skammti, svo og sumpart vegna hallareksturs ár eftir ár. Kaupfélag Austur-Skagfirðinga hefur ekki farið varhluta af þess- um erfiðleikum. Fór þess að gæta þegar á árinu 1967 og versnaði enn til muna á árunum 1968 02: 1969. Þetta varð til þess að fram komu óskir til stjórnar K. A. S. H. um að athugaðir yrðu möguleikar á, að félagið sameinaðist Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Margir viðræðufundir fóru síðan fram milli stjórna félaganna, bæði hér heima í héraði, svo og með forráðamönnum S. I. S. Samkvæmt samvinnulögunum þarf slík sameining sem þessi, að ræðast fyrst á fulltrúafundi (aðalfundi eða aukafundi), og sé hún samþykkt þar, þá er málinu vísað heim til einstakra deilda á félags- svæðunum. Ef tillagan er samþykkt þar, þá er málið tekið fyrir aft- ur á næsta aðalfundi til lokaákvörðunar. En á aðalfundi K. S. 20. júní s.l. var samþykkt að vísa þessu máli til stjórnarinnar til endan- legrar ákvörðunar. Stjórnir beggja félaganna féllust svo endanlega á sameiningu þess- ara tveggja kaupfélaga, og fór sameiningin fram á félagslegum grund- velli, þ. e. a. s. að Kaupfélag Skagfirðinga yfirtekur inneignir og skuldir á viðskiptareikningum K. A. S. H., stofnsjóð félagsmanna, svo og aðrar eignir og skuldir félagsins, og miðast sameiningin við 15. ágúst 1969. Þó var frá því gengið áður en þessi sameining fór frant, að stjórn Kaupfélags Austur-Skagfirðinga seldi frystihús félagsins til Hrað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.