Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 64

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 64
64 GLÓÐAFEYKIR Öllum þykir ótæk stefna á sem nokkuð virðist bóla, að vor fjárhagsnefndarnefna neiti að s;an?a í barnaskóla. Nærri má geta, að þjark þetta muni ekki hafa farið fram hjá eyr- um ritarans, og sendir hann nú Pétri kviðling þenna, áður en gengið var til atkvæða: Ábyrgðina að fá erfitt reynzt þér getur. Mörgu fram þeir mót slá, mælskan grimm þá hvetnr. Aldrei segir Jón ,,já“, jagast máttu betur, og Gísli hvergi lið ljá. — Lifirðu þetta, Pétur? Á fundi þessum afhenti Jón Sigurðsson, alþm. á Reynistað, sýsln- nefnd bók þessa til eignar í þeim tilgangi, sem fyrr var greint. Datt ýmsum í hug, sem og reyndar þegar hefur komið á daginn, að tranðla mundi það allt reynast nóbelsverðlaunaskáldskapur, sem þar kynni að verða innfært, og nefndu því bókina „Leirgerði". I’á orti Pétur Hannesson: En hvað þú ert ung og elsknleg, með ósnortna pappírinn þinn. Við báðum þín allir, Bakkmann og ég og blessaður odds itinn. Ég veit það er engin von fyrir mig, því Vagnssyni giftist þú. I>á leyfist ei öðrum að líta á þig, Leirgerður Jónsdóttir — frú. Ekki gátn sumir setið á sér að bendla Jón Bakka-skáld við I.eir- gerði, og byrjaði Árni Dan. á þessleiðis flími. Snaraði hann vísu á Jón og stóð ekki á ritara að „færa hana til betra mála" — að eigin sögn: Leirgerður er lögst á hlið og líklega eignast krakka. Hún liefur aldrei fengið frið fyrir Jóni á Bakka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.