Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 65

Glóðafeykir - 01.12.1969, Page 65
GLÓÐAFEYKIR 65 Þessar tilhæfulausu getsakir tók Jón illa upp, sem vonlegt var, og pundaði þessari vísu á þá félaga: Leirgerður má lúra á hlið og ljúft við aðra makka. Hún skal hafa fullan frið fyrir Jóni á Bakka. \ erð á kjöti og gærum 1968 Nú nýverið hefur K. S. gengið frá endanlegu verði á sauðfjárinn- leggi 1968. — Verðlagsgrundvallarverðið hefur breyzt nokkrum sinn- um á liðnu ári. Mikil breyting varð einnig á milli kjöts og gæra, þar sem gæruverð hækkaði töluvert, en kjötverðið lækkaði að sama skapi. Sláturleyfishöfum var að vísu í sjálfsvald sett hvort þeir greiddu inn- leggjendum miðað við hið umreiknaða verð, þ. e. hærra verð á gær- ur og minna á kjöt. Stjórn K. S. ákvað að greiða hið umreiknaða verð, en endanlega verðið 1968 verður sem hér se«ir: O Tegund Greitt af K..S. Grundvallarverð D-IogD-II. V-I 69,60 66,94 D-III, S-IogV-II 61,30 58.98 G-I 43.70 43,67 Æ-I. H-I 27.50 27,49 Æ. IIogH-II 22,10 22,10 Meðalgrundvallarverð á gærum 64,43 D gaerur hvítar 64,50 D gaerur gráar I. fl 120,00 D gærur gráar II. fl 70,00 D gærur svartar 36.00 Hvítar gærur af fullorðnu 40,00 Gráar gærur af fullorðnu 50,00 Svartar gæmr af fullorðnu 30,00

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.