Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 65

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 65
GLÓÐAFEYKIR 65 Þessar tilhæfulausu getsakir tók Jón illa upp, sem vonlegt var, og pundaði þessari vísu á þá félaga: Leirgerður má lúra á hlið og ljúft við aðra makka. Hún skal hafa fullan frið fyrir Jóni á Bakka. \ erð á kjöti og gærum 1968 Nú nýverið hefur K. S. gengið frá endanlegu verði á sauðfjárinn- leggi 1968. — Verðlagsgrundvallarverðið hefur breyzt nokkrum sinn- um á liðnu ári. Mikil breyting varð einnig á milli kjöts og gæra, þar sem gæruverð hækkaði töluvert, en kjötverðið lækkaði að sama skapi. Sláturleyfishöfum var að vísu í sjálfsvald sett hvort þeir greiddu inn- leggjendum miðað við hið umreiknaða verð, þ. e. hærra verð á gær- ur og minna á kjöt. Stjórn K. S. ákvað að greiða hið umreiknaða verð, en endanlega verðið 1968 verður sem hér se«ir: O Tegund Greitt af K..S. Grundvallarverð D-IogD-II. V-I 69,60 66,94 D-III, S-IogV-II 61,30 58.98 G-I 43.70 43,67 Æ-I. H-I 27.50 27,49 Æ. IIogH-II 22,10 22,10 Meðalgrundvallarverð á gærum 64,43 D gaerur hvítar 64,50 D gaerur gráar I. fl 120,00 D gærur gráar II. fl 70,00 D gærur svartar 36.00 Hvítar gærur af fullorðnu 40,00 Gráar gærur af fullorðnu 50,00 Svartar gæmr af fullorðnu 30,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.