Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 67

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 67
GLÓÐAFEYKIR 67 voru í öndverðu tengdar gróandi jörð og prúðum stofni. Og hann reyndist maður til þess að láta þær hugsjónir rætast. Jón á Skörðugili var meðalmaður á vöxt og vel á sig kominn, kvikur í hreyfingum og knár í bezta lagi; vel farinn í andliti, svipur- inn festulegur, ákveðinn og alvarlegur. Hann var ágætlega greind- ur, skýr í hugsun, vel máli farinn, hélt jafnan á máli sínu með festu og fyllstu djörfung við hvern sem var að skipta. Hann var hreinskil- inn og hispurslaus, ódeigur til átaka, einráður nokkuð, fastlundaður og traustur drengskaparmaður; gagnrýninn en heill samvinnumað- ur. Eigi var hann hlutsamur um annarra hagi, ófús til þátttöku í opinberum störfum, en komst þó ekki hjá því með öllu. Sat lengi í hreppsnefnd Seyluhrepps og gegndi fleiri störfum fyrir sveitarfélag- ið. Þurfti eigi að ugga góðan farnað þeirra mála neinna, er falin voru honum til forsjár. Jón Jóhannesson dó um aldur fram og var að honum mikill mann- skaði. Anna Gunnarsdótlir, fyrrum húsfr. á Hringveri í Hjaltadal, lézt þ. 16. febrúar 1957. Hún var fædd að Sundi í Höfðahverfi 9. okt. 1880. Var faðir hennar Gunnar, síðar bóndi á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Bjartmarsson bónda á Brita og síðar í Bimu- nesi, Bjarnasonar bónda á Brattavöllum. Átti Gunnar Önnu áður en hann kvæntist; var móðir hennar Sæunn Jónsdóttir, eyfirzk að ætt. Anna fluttist barn að aldri með föður sín- um vestur liingað að Úlfsstöðum og óx þar upp með honum og stjúpu sinni, Karólínu Guðnadóttur. Árið 1901 gekk luin að eiga Hallgrím Helga, síðar bónda á Hringveri, Jónsson, bónda í Langhúsum (nú Ásgarð- ur) í Viðvíkursveit o. v., Jónssonar á Skugga- björgum í Deildardal, Jónssonar, og konu hans Guðrúnar Stefánsdóttur bónda á Þverá í Blönduhlíð, Jónas- sonar. Voru þeir fjórir bræður, er upp komust, og yngstur séra Þor- geir, fyrrum prófastur á Eskifirði. Þau hjón reistu bii að Hringveri 1908 og bjuggu þar til 1922 við erfið kjör og ómegð, voru þá 2 ár í luismennsku í Enni í Viðvíkursveit, bjuggu í Hjaltastaðakoti (nú Grænamýri) í Blönduhlíð 1924—1926, fóru enn í húsmennsku og nú að Flugumýri, en fluttu til Sauðárkróks laust eftir 1930. Þar stóð Anna Gunnarsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.