Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 68

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 68
68 GLÓÐAFEYKIR heimili þeirra upp þaðan, og stundaði Hallgrímur verkamannavinnu. Hann lézt 1946. Hallgrímur var myndarmaður og valmenni. Af 7 börnum þeirra hjóna komust 4 til aldurs: Guðjón, yfirkenn- ari á Akranesi; Þórarinn, kennari í Reykjavík; Ingibjörg, húsfreyja á Kjartansstöðum á Langholti og Unnur, húsfr. á Sauðárkróki. Anna Gunnarsdóttir var mikil fríðleikskona, vel gefin og gerðar- leg, búin miklu atgerrd, líkamlegu jafnt sem andlegu. Hún átti löng- um við fátækt að búa, en æðraðist hvorki né „lét baslið smækka sig“. Hún var trúuð kona og valkvendi, hreinlunduð og trygg og vildi hverjum manni vel. Unr hana mæltu allir á einn veg, þeir er henni kynntust. Soffia Zóphóniasdóttir, fyrrurn húsfr. á Sauðárkróki, andaðist þ. 28. rnarz 1957. Fædd var hún að Bakka í Svarfaðardal 2. okt. 1873. Foreldrar: Zóphónías, bóndi á Bakka, Jónsson, bónda að Leyningi í Eyjafirði, Þorsteinssonar bónda í Flögu, og kona hans Soffía Björnsdóttir bónda í Koti í Svarfaðardal, Björnssonar bónda í Garðslromi, Arngrímssonar. Margt var areindra atsrervismanna í ætt við Soffíu hina yngri. Má þar m. a. nefna séra Zóphónías f Viðvík og Snorra Sigfússon, fyrrum nám- stjóra, en þau Snorri voru systrabörn. Soffía óx upp á æskuslóðum. Ung að ár- urn giftist hún Sigfúsi Björnssyni frá Syðra- Garðshorni. Reistu þau bú að Brekku í Svarfaðardal og bjuggu þar um skeið. Sig- fús drukknaði af hákarlaskipi árið 1904. Börn þeirra hjóna voru 5: Anna, d.: Kristjana, d.; Haraldur, d.; Zóphónías, pípulagningam. í Reykjavík og Jón, verkam. á Sauðár- króki. Árið 1905 gekk Soffía að eiga síðara mann sinn, Guðmund Sig- valdason frá Glaumbæ í Langadal, albróður Jóhannesar, sjá Glóða- feyki 1968, 8. h. bls. 39. Bjuggu þau nokkur ár á Ölduhrygg í Svarf- aðardal, fluttust síðan vestur hingað til Skagafjarðar, dvöldust á ýmsum stöðum austan Vatna og oftast í húsmennsku, unz þau lnirfu til Sauðárkróks 1916 og áttu þar heima æ síðan. Guðmundur lézt 1947. Þau eignuðust 4 börn og konrust 3 upp: Bergþóra, ln'isfr. á Akureyri; Svava, látin og Sigfús, áður bóndi á Vatnsleysu í Við- víkursveit, nú verkam. á Sauðárkróki. Þau hjón ólu upp tvær dætra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.