Glóðafeykir - 01.11.1971, Page 6
6
GLÓÐAFEYKIR
um 104,1 millj. kr. Heildarsala innlendra og erlendra vara, ásanrt
með sölu verkstæða og þjónustufyrirtækja, var því unr 420,5 nrillj.
kr.; er það um 82,8 millj. kr. aukning frá árinu áður eða 24,51%.
Við þetta bætist framleiðsluverðmæti Fiskiðjunnar 39,7 millj. kr.
tæpar — á móti 67,3 nrillj. 1969. Varð því lreildarvelta kaupfélagsins
og fyrirtækja þess um 460,2 millj. kr. á árinu 1970.
Lógað var á vegum félagsins 47.093 kindunr, þar af 1440 fjár á
Siglufirði. Fækkaði sláturfé um 1701 kind frá 1969. Meðalfallþungi
dilka reyndist 14,13 kg., eða 271 gr. hærri en á fyrra ári. Fyrir
sláturfjárafurðir allar á árinu 1969, nenra innmat, var greitt lrærra
verð en grundvallarverði nam.
Unr innl. mjólk er áður getið.
Fjárfesting á árinu, ásamt með viðhaldi og endurbótum, nam 13,7
millj. kr. Afskriftir af húseignum, vélunr og tækjunr 6,6 nrillj. Bók-
fært verð fasteigna var í árslok 43,3 tnillj., en brunabótamat nái.
170 millj. kr.
Afkoma félagsins á árinu reyndist góð. Þegar fasteignir, vélar og
vörubirgðir höfðu verið afskrifaðar svo senr lög leyfa, varð tekju-
afgangur rúml. 7,5 millj. kr. \Tar því fé ráðstafað á aðalfundi á þann
hátt, er síðar greinir.
Gatnli Eyrarhusbærinn.
Á Eyrinni jyrr.