Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 68

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 68
GLÖÐAFEYKIR 68 þeirra hjóna ern 6 á lífi: Gunnar, bóndi í Syðra-Vallholti, Ins'ibjörg, húsfr. í Reykjavík, Astriður, skrifstofumær í Reykjavík, Erla, starfar við Alþjóðabankann í Washington, Ásgeir, húsm. í Vallholti og Sigurður, starfar við Rannsóknarst. fiskiðnaðarins í Reykjavík. Gunnar í Vallholti var hár maður og orannvaxinn, lítið einn lot- inn í herðum, holdskarpur, höfðinglegur ásýndum, vel gefinn og vakti hvarvetna athygli. Kom þar og til sjaldgæft lunderni, sem mót- aði manninn, persónufar hans og alla framkomu. Hann var gæddur meiri bjartsýni, meira lífsfjöri og lífstrú, meiri leikandi glaðværð og kátínu en menn eiga að venjast. Hvar sem fleiri voru saman, lék hann jafnan á als oddi, var allra manna ljúfastur, allra mamia glað- astur, „söna: mest af öllum, dausaði mest af öllum." Þessu einstaka ljúflyndi og eðlisfjöri hélt hann óskertu alla ævi. Þvílíkir menn eru fágætir. Þeir eru salt jarðar. Þeir varpa frá sér geislum gleði og hlvju. Því var eigi kyn þótt Gunnar í Syðra-Vallholti væri hverjum manni vinsælli. „Öllum vildi hann gott gera.“ Hegranesmenn i fjárrekstri. — Ljósm. Stefán Pedersen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.