Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 39

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 39
GLODAFEYKIR 39 Þetta sögðu þeir - Hannes Hafstein (1912): . Sagan og landið kalla á oss að vinna. Söguhetjurnar getum vér ekki vakið upp aftur, en gróðurinn í landinu getum vér vakið o°r aukið með friðun og framkvæmd. Það er hægt að hefta sandfok, græða skóga, gróðursetja blóm og sá akra, lífga upp margt og margt, sem nú liggur í kaldakoli, ef vér aðeins kunnum að byggja góðar brýr, brýrnar milli allra góðra krafta í þessu landi, sameina hið tvístraða með traustum böndum, safna því, nýta og nota vel.“ Sr. Jakob Jónsson: „Hvað sem líður ræðum og ritsmíðum einstakra manna, heldur tíminn áfram að líða, og nýir menn koma fram á sjónarsviðið. Og hver ný kynslóð þafnast nýrra manna með nýjar ræður, til gleggri skilnings á verkefni sínu og aðstöðu í mannlegri tilveru. En þess skyldu hinir nýju menn gæta, að ganga með virðingu um þá stigu, sem troðnir voru af hinum eldri mönnum, og skyggnast með samúð eftir því, hver voru þeirra leiðarljós.“ Sr. Jón Auðuns: „Æðsti mælikvarði á trúarbrögð er sá, að hve miklu leyti þau flytja boðskap kærleikans.“ 7'orfi Asgeirsson, hagfrœðingur: „Islenzkur landbúnaður skipar enn, og mun gera það um langa framtíð, sæti sem undirstöðuatvinnuvegur, bæði með því að sjá þjóð- inni fyrir verulegum hluta matvælanotkunar hennar, og eins, og það í vaxandi mæli, með því að sjá þjóðinni fyrir vörum til iðnaðarfram- ’eiðslu og þar með aukins vinnsluvirðis."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.