Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 7

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 7
GLÓÐAFEYKIR 7 Félagsmenn eru 1353. Má ætla að á framfæri þeirra, að þeim sjálf- um meðtöldum, sé a. m. k. 3112 manns. Fastráðnir starfsmenn voru í árslok 107, en alls tóku laun hjá fé- laginu 690 manns á árinu. Greidd vinnulaun, ásamt með greiðslum fyrir akstur og þjónustustörf, námu á árinu rúml. 43,3 millj. kr.; er það 10,8 millj. kr. hækkun frá árinu áður. Hliðstæðar greiðslur Fisk- xðjunnar voru röskar 10,9 millj. kr. en það er 5,9 millj. kr. lækkun ruml. Námu því launagreiðslur á vegum K. S. 54,4 millj. kr. á árinu 1970, og er það nál. 10% hækkun frá 1969. Kaupfélagið greiddi á árinu nál. 16,3 millj. kr. alls í opinber gjöld. Greiðslur til ríkis voru 13,6 millj. kr. tæpar, þar af söluskattur 12,6 millj. kr. röskar. Gjöld til sveitarfélaga voru 2,5 millj. kr., mest að sjálfsögðu til Sauðárkróksbæjar, en 163 þús. kr. röskar til Hofsós- hrepps og 117 þús. tæp til Seyluhrepps. Gjöld til verkalýðsfélaga, sjúkra- og orlofsheimilasjóðs voru 198 þús. kr. Framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar h.f., Marteinn Friðriksson, skýrði frá hag hennar og rekstri í ýtarlegu máli. Nam framleiðsluverðmæti hennar 39,7 millj. kr., sem áður segir, og var stórum minna en 1969. Fiskiðjan greiddi nál. 309 þús. kr. í aðstöðugj., útsvar og eignarskatt. Rekstrarhagnaður varð 2,1 millj. kr. . og nú Ljó.sm. Stefán Pedersen. Slátur- og frystihús, beinaverksmiðja, kornhlaða, oliubirgðastöð o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.