Glóðafeykir - 01.11.1971, Síða 11

Glóðafeykir - 01.11.1971, Síða 11
GLÓÐAFEYKIR 11 Tómas Hallgrímsson. Hann er fæddur í Reykjavík 22. febrúar 1925. Stundaði nám í Gagnfræðaskóla Austurbæjar (Ingimarsskóla) og lauk prófi þaðan. Var síð- an við verzlun- arstörf í Rvík um stund. — Réðst til Kaup félags Skagfirð- inga 1. ágúst 1946 og hefur starfað í vefn- aðarvörudeild félagsins óslit- ið síðan, deild- arstióri frá því á miðju ári 1957. Kvæntur er Tómas Rósu Þorsteinsdóttur. Eiga þau 6 börn, fimm stúlkur og einn dreng. o Friðrik Sigurðsson. Fæddur er hann á Steiná í Svartárdal vestur 22. maí 1917. Dvaldist lengstum í sveit til fullorðinsára. Réðst til starfa hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga 1. september 1946, fyrstu árin sem bifreiðastjóri, en hóf vinnu á Vélaverkstæði télagsins þegar er það hljóp af stokkum, laust fyrir 1950, og hefur unnið þar alla stund síðan. Kona Friðriks er Brynhildur Jónasdóttir; eiga þau eina dótt- ur barna svo og fósturdóttur.

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.