Glóðafeykir - 01.11.1971, Page 16

Glóðafeykir - 01.11.1971, Page 16
16 GLÓÐAFEYKIR Atomskáld. Eitthvað vantar í þann mann, sem yrkir gerviljóðin. Aldrei verkin hans né hann hyllir ljóðaþjóðin. Dœgradvöl. Mörgnm hefur stakan stytt stundir langa daga. Ekki gleður andann neitt eins og falleg baga. o o o Viða fljúga — Víða fljúga vísurnar, virða smjúga hlnstirnar, miskadrjúgar, mergjaðar, mörgu ljúga í eyðurnar. Áðut til? Þegar yrkja vísu vil verður mér að spyrja: „Ætli hún sé ekki til?“ áður en ég byrja. Drembilceti. Dramb og hroki eitra allt, eyða góðhug sönnum. Það er eins og andi kalt út frá sumum mönnum.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.